Lífið

Hollywoodslagur framundan

elly@365.is skrifar
myndir/cover media
Leikkonan Megan Fox, 25 ára, reyndi að fela andlit sitt á LAX flugvellinum í Los Angeles eins og sjá má á myndunum en hún og leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, berjast nú um að fá að leika Elísabetu Taylor í sjónvarpskvikmynd um ævi hennar.

Myndin hefur hlotið nafnið "Elísabet og Richard: Ástarsaga" og mun styðjast við samband Elísabetar við breska leikarann Richard Burton en þau giftust tvisvar.

Talsmaður framleiðandans segir viðræður standa yfir við Lindsay, Megan og fleiri leikkonur sem koma til greina.

Þá má einnig sjá nýjar myndir af Lindsay í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.