Erlent

Megaupload lokað

Megaupload hefur um árabil verið ein vinsælasta vefsíða veraldar
Megaupload hefur um árabil verið ein vinsælasta vefsíða veraldar mynd/megaupload
Bandaríska alríkislögreglan lokaði í dag skráarskiptasíðunni Megaupload. Síðan hafði rúmlega 150 milljón notendur. Eigendur síðunnar er sakaðir um brot á höfundarréttarlögum.

Megaupload hefur um árabil verið ein vinsælasta vefsíða veraldar.

Málið hefur vakið miklaathygli enda eru stjórnendur síðunnar grunaðir um að hafa haft hundruðir milljóna dollara af kvikmynda- og tónlistarframleiðendum.

Í ákærunni kom fram að rapparinn Swizz Beatz er einn af eigendum síðunnar en hann er afkastamikill tónlistarframleiðandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×