Erlent

Arababandalagið fundar um Sýrland

Mótmælendur í Sýrlandi
Mótmælendur í Sýrlandi Mynd/AFP
Fulltrúar Arababandalagsins eiga að koma saman til fundar í Karíó í Egyptalandi í dag. Á fundinum verður ferð eftirlitsfulltrúa bandalagsins til Sýrlands rædd og viðbrögð við stigmagnandi ólgu í landinu. Talið er að á fjórða þúsund manns hafi látið lífið, síðan að mótmæli hófust í landinu, í mars á síðasta ári. Arababandlagið skoðar til hvaða refisaðgerða grípa á til en til greina kemur að beita viðskiptaþvingunum og ferðabanni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×