Erlent

Markmaður sakaður um mansal

Mynd/AP
Markmaður frá Mexikó hefur verið handtekinn vegna meintrar hlutdeildar í mansalshring.

Markmaðurinn Omar „el gato" Ortiz er sakaður um að vinna með hóp sem hefur staða fyrir 20 mannránum. Hann er sakaður um að hafa valið fórnarlömb hópsins.

Otiz var rekinn úr fótboltanum árið 2010 vegna notkunar á sterum. Verði hann fundinn sekur um þessa glæpi á hann yfir höfði sér 50 ára fangelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×