Innlent

Maður handtekinn grunaður um ránið á Akureyri

Um helgina handtók lögreglan á Akureyri mann grunaðan um ránið í Fjölumboðið við Skipagötu s.l. fimmtudag. Maðurinn var á númerslausum bíl í annarlegu ástandi.

Í tilkynningu segir að maðurinn hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 29. feb. og er málið í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×