Það var hart tekist á þegar Fram og Valur mættust í gríðarlega mikilvægum handboltaleik í Safamýri í dag.
Heimamenn í Fram höfðu betur og gerðu um leið nánast út um vonir Valsara um að komast í úrslitakeppnina.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, kíkti í Mýrina í dag og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Lykilsigur hjá Fram - myndir

Mest lesið






Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn

