Handbolti

Ólafur Gústafs.: Fæ væntanlega gullúr frá FH á morgun

Ólafur Gústafsson.
Ólafur Gústafsson.
Ólafur Gústafsson handboltakappi skrifaði í dag undir samning við þýska liðið Flensburg um að leika með félaginu fram á næsta sumar.

Ólafur hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir FH-inga, í bili í það minnsta. Hann hlakkar til verkefnisins en segist um leið eiga eftir að sakna FH.

Ólafur fær þetta óvænta tækifæri hjá þýska stórliðinu þar sem Arnór Atlason og Lars Kaufmann eru meiddir.

Hlusta má á viðtal Hjartar Hjartarsonar við Ólaf hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×