Stefán: Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 16:00 Stefán Arnarson, þjálfari Vals. Mynd/Daníel Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán. Olís-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Vals, var óhress með margt þrátt fyrir 32-25 sigur Vals á HK í toppslag í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stefán skilur ekkert í umræðunni um Valsliðið og segir það heldur ekki boðlegt hvað liðin eru að spila fáa leiki í deildini í vetur. „Við spiluðum sóknarleikinn ágætlega í þessum leik og hraðaupphlaupin voru fín. Varnarleikurinn var vægast sagt mjög slakur hjá okkur," sagði Stefán Arnarson þjálfari Vals í samtali við Guðmund Marinó Ingvarsson í útsendingu Sporttv frá leiknum. Valsliðið lagði grunn að sigrinum með því að breyta stöðunni úr 7-7 í 13-7 eftir leikhlé frá Stefáni. „Við erum að spila okkar fimmta leik í vetur og þeir hafa allir verið svona. Það þarf stundum að vekja þær. Það háir okkur svolítið er þessi umræða sem er búin að vera um Valsliðið því út af henni er ekki einbeiting allan leikinn," sagði Stefán. „Leikurinn var aldrei í neinni hættu og við vorum með þennan leik í okkar höndum. Við vorum ekki að spila næginlega góða vörn og þess vegna var HK lengur inn í leiknum en við ætluðum okkur," sagði Stefán en hann er óhress með að allir séu búnir að spá Valsliðinu öruggum sigri í vetur. „Ég átta mig ekki alveg á þessarri umræðu um Valsliðið en við erum vissulega með gott lið. 2010 var okkur spáð þriðja sætinu og í fyrra var okkur spáð öðrum sæti en við unnum í bæði skiptin," sagði Stefán og bætti við: „Fram var spáð fyrsta sætinu ífyrra og þær voru með sex landsliðsmenn. Nú erum við með sex landsliðsmenn og er spáð titlinum. Ég skil ekki alveg þessi rök," sagði Stefán. „Við erum með gott lið en Fram er líka með feykigott lið og HK og Stjarnan eru líka með fín lið. Þeir sem hafa verið íþróttum lengi vita að það er ekkert sjálfgefið í íþróttum. Ég hef nefnt góð dæmi um það," sagði Fram. „Í fyrra var Fram spáð tilinum með sex landsliðsmenn en hvað gerðist? Það er ekki sjálfgefið að Valur vinni titla í vetur. Við megum ekki hlusta á fólkið í kringum okkur og þurfum að vinna betur í okkar leik," sagði Stefán. „Við erum að spila okkar fimmta leik og erum að spila leik á tveggja vikna fresti. Þá er erfitt að slípa liðið saman og það á við öll liðin í deildinni. Nú eru sex leikmenn hjá mér að fara í landsliðsverkefni og erum búnar að spila 5 til 6 leiki í allan vetur. Þetta er ekki boðlegt," sagði Stefán.
Olís-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira