NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2011 11:00 Rondo gaf 20 stoðsendingar sem er félagsmet Mynd. / AP Rondo setti félagsmet er hann gaf 20 stoðsendingarBoston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Paul Pierce skoraði 38 stig, Ray Allen 32, en maður leiksins var líklega Rajon Rondo, leikmaður Boston sem skorðai 15 stig, sendi 20 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Boston getur sópað New York Knicks í sumarfrí á sunnudaginn en Knicks hefur ekki leikið í úrslitakeppninni í sjö ár og allt bendir til þess að stoppið verði stutt. Pau Gasol er mætturLos Angeles Lakers sigraði New Orleans Hornets, 100-86 , í þriðja leik liðanna og komust því yfir 2-1 í einvíginu. Lakers hafði yfirhöndina allan tíman og gríðarlega mikilvægur sigur staðreynd. Pau Gasol, leikmaður L.A. Lakers mætti loksins til leiks í úrslitakeppninni en hann hefur verið nokkuð dapur hingað til. Gasol gerði 17 stig og tók 10 fráköst. Þetta var 80. leikur Kobe Bryant í úrslitakeppninni þar sem leikmaðurinn skorar 30 stig eða meira, aðeins einn leikmaður í sögunni hefur náð betri árangri en Michael Jordan gerði slíkt í 109 leikjum á sínum ferli. Chris Paul, leikmaður New Orleans Hornets, skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar en það dugði ekki til. Hornets náðu að elta Lakers stórann part af leiknum en í lokin þá varð munurinn of mikill og því fór sem fór. Næsti leikur liðanna verður á sunnudaginn í New Orleans. Jamal Crawford sýndi stáltaugarAtlanta Hawks unnu Orlando Magic, 88-84, í virkilega spennandi leik, en með sigrinum komust Atlanta menn í 2-1 í einvíginu. Jafnræði var á liðinum nánast allan leikinn en heimamenn í Hawks voru alltaf einu skrefi á undan. Þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum setti maður leiksins , Jamal Crawford, leikmaður Atlanta Hawks, niður þriggja stiga körfu og kom heimamönnum fjórum stigum yfir. Niðurstaðan því virkilega mikilvægur sigur hjá Atlanta Hawks sem leiða einvígið 2-1. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir Atlanta og var atkvæðamestur hjá heimamönnum. Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, gerði 21 stig og tók 15 fráköst. NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Rondo setti félagsmet er hann gaf 20 stoðsendingarBoston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. Paul Pierce skoraði 38 stig, Ray Allen 32, en maður leiksins var líklega Rajon Rondo, leikmaður Boston sem skorðai 15 stig, sendi 20 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Boston getur sópað New York Knicks í sumarfrí á sunnudaginn en Knicks hefur ekki leikið í úrslitakeppninni í sjö ár og allt bendir til þess að stoppið verði stutt. Pau Gasol er mætturLos Angeles Lakers sigraði New Orleans Hornets, 100-86 , í þriðja leik liðanna og komust því yfir 2-1 í einvíginu. Lakers hafði yfirhöndina allan tíman og gríðarlega mikilvægur sigur staðreynd. Pau Gasol, leikmaður L.A. Lakers mætti loksins til leiks í úrslitakeppninni en hann hefur verið nokkuð dapur hingað til. Gasol gerði 17 stig og tók 10 fráköst. Þetta var 80. leikur Kobe Bryant í úrslitakeppninni þar sem leikmaðurinn skorar 30 stig eða meira, aðeins einn leikmaður í sögunni hefur náð betri árangri en Michael Jordan gerði slíkt í 109 leikjum á sínum ferli. Chris Paul, leikmaður New Orleans Hornets, skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar en það dugði ekki til. Hornets náðu að elta Lakers stórann part af leiknum en í lokin þá varð munurinn of mikill og því fór sem fór. Næsti leikur liðanna verður á sunnudaginn í New Orleans. Jamal Crawford sýndi stáltaugarAtlanta Hawks unnu Orlando Magic, 88-84, í virkilega spennandi leik, en með sigrinum komust Atlanta menn í 2-1 í einvíginu. Jafnræði var á liðinum nánast allan leikinn en heimamenn í Hawks voru alltaf einu skrefi á undan. Þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum setti maður leiksins , Jamal Crawford, leikmaður Atlanta Hawks, niður þriggja stiga körfu og kom heimamönnum fjórum stigum yfir. Niðurstaðan því virkilega mikilvægur sigur hjá Atlanta Hawks sem leiða einvígið 2-1. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir Atlanta og var atkvæðamestur hjá heimamönnum. Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, gerði 21 stig og tók 15 fráköst.
NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira