Valsarinn, Ernir Hrafn Arnarson, er þessa daganna á reynslu hjá handknattleiksliðinu HSG Düsseldorf en liðið leikur í 2. deild.
Ernir verður í nokkra daga hjá félaginu og mun æfa með liðinu, en þetta ku vera í annað skipti sem leikmaðurinn heldur út til Düsseldorf. Þetta kemur fram á íþróttasíðu www.mbl.is.
Ernir Hrafn hefur verið gríðarlega óheppin með meiðsli á sínum ferli en á nýafstöðnu tímabili náði hann að halda sér nokkuð heilum og lék virkilega vel fyrir Val, en hann varð til að mynda bikarmeistari með liðinu á timabilinu.
Ernir Hrafn til reynslu hjá Düsseldorf
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn


Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn


Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn

Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn

