Allir vinna – áfram Daníel Árnason skrifar 7. desember 2011 06:00 Eitt af því jákvæðasta sem komið hefur frá sitjandi ríkisstjórn og skattayfirvöldum gagnvart almenningi er tvímælalaust átaksverkefnið Allir vinna. Það hefur m.a. falist í því að íbúðareigendur sem ráðist hafa í viðhalds- eða byggingarframkvæmdir á húsum sínum eða íbúðum á síðustu tveimur árum hafa notið 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu. Einnig hafa sömu eigendur átt rétt á umtalsverðri lækkun á skattstofni sínum að ákveðnu marki. Ég hef fundið að þessi skattalega hvatning hefur skilað miklum árangri. Árangurinn felst m.a. í auknum vilja íbúðareigenda til að leggja út í kostnaðarsamar viðhaldsframkvæmdir sem leitt hafa af sér stóraukin verkefni fyrir byggingaverktaka. Umrædd verkefni hafa verið raunverulegt mótvægi við deyfðina sem byggingaverktakar á fasteignamarkaði hafa búið við undanfarið. Þessi velta hefur verið uppi á borðum, hún er talin fram og stuðlar þannig að heilbrigðari viðskiptaháttum. Það er líka jákvætt. Ástand fjölbýlishúsa er mjög misjafnt. Eldri húsin þurfa mörg hver á viðhaldi að halda sem allra fyrst, þau liggja beinlínis undir skemmdum. Það liggur fyrir að fjárhagsleg staða eigenda er líka mjög misjöfn og mörgum veitir ekki af stuðningi af þessu tagi. Í ljósi þessa hvet ég ríkisstjórnina og þingmenn til að framlengja umrætt átak. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Sönnun um framlag hælisleitanda til íslensks samfélags Toshiki Toma Skoðun Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Sjá meira
Eitt af því jákvæðasta sem komið hefur frá sitjandi ríkisstjórn og skattayfirvöldum gagnvart almenningi er tvímælalaust átaksverkefnið Allir vinna. Það hefur m.a. falist í því að íbúðareigendur sem ráðist hafa í viðhalds- eða byggingarframkvæmdir á húsum sínum eða íbúðum á síðustu tveimur árum hafa notið 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu. Einnig hafa sömu eigendur átt rétt á umtalsverðri lækkun á skattstofni sínum að ákveðnu marki. Ég hef fundið að þessi skattalega hvatning hefur skilað miklum árangri. Árangurinn felst m.a. í auknum vilja íbúðareigenda til að leggja út í kostnaðarsamar viðhaldsframkvæmdir sem leitt hafa af sér stóraukin verkefni fyrir byggingaverktaka. Umrædd verkefni hafa verið raunverulegt mótvægi við deyfðina sem byggingaverktakar á fasteignamarkaði hafa búið við undanfarið. Þessi velta hefur verið uppi á borðum, hún er talin fram og stuðlar þannig að heilbrigðari viðskiptaháttum. Það er líka jákvætt. Ástand fjölbýlishúsa er mjög misjafnt. Eldri húsin þurfa mörg hver á viðhaldi að halda sem allra fyrst, þau liggja beinlínis undir skemmdum. Það liggur fyrir að fjárhagsleg staða eigenda er líka mjög misjöfn og mörgum veitir ekki af stuðningi af þessu tagi. Í ljósi þessa hvet ég ríkisstjórnina og þingmenn til að framlengja umrætt átak.
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun