ESB, landbúnaðurinn og Fréttablaðið Erna Bjarnadóttir skrifar 18. nóvember 2011 08:00 Málefni landbúnaðarins eru Fréttablaðinu hugleikin eins og sést nú síðast í forystugrein blaðsins fimmtudaginn 17. nóvember. Ritstjóri blaðsins fjallar þar um skýrslu sem leggur mat á líkleg áhrif afnáms tolla á búvörur við aðild Íslands að ESB. Í stuttu máli afgreiðir hann 36 blaðsíðna skýrslu, sem inniheldur víðtækar lýsingar á fyrirvörum á þeirri greiningu sem þar er unnin, með því að segja að tölurnar í skýrslunni sýni skilmerkilega hver sé ávinningur neytenda af ESB-aðild. Þarna dregur ritstjórinn víðtæka ályktun og kýs að lesa eitthvað allt annað út úr skýrslunni en þar stendur. Sannleikurinn er sá, og þetta get ég fullyrt með vissu þar sem ég er annar höfunda skýrslunnar, að þar stendur mjög lítið um verð til neytenda. Erfitt er að draga nokkrar ályktanir um útsöluverð búvara út frá því sem fram kemur í skýrslunni. Til þess þyrfti upplýsingar um verðmyndun á landbúnaðarvörum hér og í Evrópu en þær upplýsingar höfðu skýrsluhöfundar ekki. Á það er bent í skýrslunni hvernig smásalan í Finnlandi jók markaðsstyrk sinn og hlut í útsöluverði búvara við aðild landsins að ESB. Þótt verð til bænda lækkaði um tugi prósenta skilaði það sér ekki með sambærilegri verðlækkun til neytenda. Einnig er vikið að því að brauð og brauðvörur eru mun ódýrari í ESB en hér á landi. Munurinn er síst minni en á öðrum matvörum þótt ekki séu lagðir tollar hér á landi á innflutt hráefni til brauðgerðar eða aðrar innfluttar kornvörur. Annað sem er mikilvægt að benda á er að niðurstöður skýrslunnar byggja á mun sterkara gengi krónunnar heldur en við búum við í dag. Ályktun ritstjórans um ávinning neytenda af ESB-aðild vegna niðurfellingar tolla á búvörum er úr lausu lofti gripin. Það væri óskandi að fjallað væri af meiri nákvæmni um viðfangsefnið í framtíðinni í hinu víðlesna Fréttablaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Málefni landbúnaðarins eru Fréttablaðinu hugleikin eins og sést nú síðast í forystugrein blaðsins fimmtudaginn 17. nóvember. Ritstjóri blaðsins fjallar þar um skýrslu sem leggur mat á líkleg áhrif afnáms tolla á búvörur við aðild Íslands að ESB. Í stuttu máli afgreiðir hann 36 blaðsíðna skýrslu, sem inniheldur víðtækar lýsingar á fyrirvörum á þeirri greiningu sem þar er unnin, með því að segja að tölurnar í skýrslunni sýni skilmerkilega hver sé ávinningur neytenda af ESB-aðild. Þarna dregur ritstjórinn víðtæka ályktun og kýs að lesa eitthvað allt annað út úr skýrslunni en þar stendur. Sannleikurinn er sá, og þetta get ég fullyrt með vissu þar sem ég er annar höfunda skýrslunnar, að þar stendur mjög lítið um verð til neytenda. Erfitt er að draga nokkrar ályktanir um útsöluverð búvara út frá því sem fram kemur í skýrslunni. Til þess þyrfti upplýsingar um verðmyndun á landbúnaðarvörum hér og í Evrópu en þær upplýsingar höfðu skýrsluhöfundar ekki. Á það er bent í skýrslunni hvernig smásalan í Finnlandi jók markaðsstyrk sinn og hlut í útsöluverði búvara við aðild landsins að ESB. Þótt verð til bænda lækkaði um tugi prósenta skilaði það sér ekki með sambærilegri verðlækkun til neytenda. Einnig er vikið að því að brauð og brauðvörur eru mun ódýrari í ESB en hér á landi. Munurinn er síst minni en á öðrum matvörum þótt ekki séu lagðir tollar hér á landi á innflutt hráefni til brauðgerðar eða aðrar innfluttar kornvörur. Annað sem er mikilvægt að benda á er að niðurstöður skýrslunnar byggja á mun sterkara gengi krónunnar heldur en við búum við í dag. Ályktun ritstjórans um ávinning neytenda af ESB-aðild vegna niðurfellingar tolla á búvörum er úr lausu lofti gripin. Það væri óskandi að fjallað væri af meiri nákvæmni um viðfangsefnið í framtíðinni í hinu víðlesna Fréttablaði.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar