Tilmæli mæðra til Arionbanka Alma Jenný Guðmundsdóttir skrifar 20. september 2011 06:00 Komdu sæll Höskuldur Ólafsson! Fjölmiðlafulltrúi Arionbanka hringdi í mig til að afla upplýsinga um auglýsingaherferð þá sem er í gangi. Hún spurði margra spurninga – svo sem af hverju ég væri í þessari herferð? Af hverju Arionbanki? Af hverju ekki aðrar fjármálastofnanir? Hvað mér fyndist um Íbúðalánasjóð og fleira í þeim dúr. Ég svaraði henni þar sem við átti og hefur hún vonandi borið þér þau svör. Hvað mér finnst t.d. um Íbúðalánasjóð er eitthvað sem ég bara svara ekki almennt og kemur málinu á engan hátt við. Ég er móðir og ég tala fyrir hönd þúsunda mæðra og trúðu mér þar. Hver er hún þessi móðir? Jú, hún móðir almennt er sú manneskja sem elur okkur upp við mannsæmileg gildi. Sýna öðrum virðingu – til þess að öðlast hana sjálf. Sýna réttlæti, sýna kurteisi, sýna vináttu, sýna hjálpsemi og svona gætum við haldið áfram. Ég ætla ekki að láta eins og ég taki ekki eftir þeim stóra bleika fíl sem í stofunni er. Fíllinn er það hrun sem varð – sú krafa okkar í framhaldi af því að almennt siðferði sé sýnt á öllum vígstöðvum. Í viðskiptalífi, í stjórnsýslu og stjórnmálum, í skólakerfi og ekki síst hjá okkur sjálfum. Það er samdóma álit okkar að viðskiptalífið sem og margur annar þurfi að taka á í þeim málefnum því þar er enn annar bleikur fíll að koma sér fyrir. Það er einungis af því góða að fyrirtæki sýni hagnað – þótt stafi af uppfærslu eignasafns banka vegna fyrirtækja. Það veit alþjóð að yfir 400 milljarðar fóru til leiðréttinga lánasafna fyrirtækja – það veit alþjóð einnig að 24,2 milljarðar fóru í leiðréttingar lána einstaklinga. Það veit alþjóð að bankarnir fengu lánasöfn heimilanna með að meðaltali 50% afslætti. Það er samdóma álit mæðra mjög víða í þessu þjóðfélagi að bankarnir hafi mismunað annars vegar afskriftum til fyrirtækja og hins vegar afskriftum til einstaklinga/íbúðalána. Gott mál er að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán en vextir á þeim eru miklu, miklu hærri en gengur og gerist í þeim löndum sem við sækjum fjármagn til. En sú kynslóð sem fyrir er með lán hjá bönkunum krefst leiðréttinga í samræmi við ofanritað, því það að bankinn hafi ekki gert slíkt er nú þegar orðið að stóru þjóðfélagsmeini. Við skorum á ykkur að starfa með fólkinu í landinu, að hlusta á réttmætar kröfur þess og hlusta á mæður – útivinnandi mæður, fullorðnar mæður og ömmur, atvinnulausar mæður – já, allar mæður á Íslandi. Allir eiga að geta sett sig í spor mæðra sinna, sem innrættu okkur hin góðu gildi sem að ofan eru greind. Á þessari forsendu notum við fjölmiðla til þess að auglýsa kröfur okkar. Við bjóðum ykkur til samstarfs við okkur en þykir eðlilegt að það samstarf verði rætt á opinberum vettvangi. Persónulega er ég ekkert í herför gegn Arionbanka, stjórnendum þess banka eða starfsfólki en ég er talsmaður baráttu mæðra fyrir því að við höldum öll því siðferði til haga sem við vorum alin upp við og gagnast hefur okkur vel að flestu leyti. Við skorum á Arionbanka að eiga frumkvæði að því að mæta til fundar okkar opinberlega, hlýða á kröfur okkar og ekki síst að eiga frumkvæði að því að gæta jafnræðis þegnanna; að fyrirtæki og einstaklingar – sem eru jú forsenda þess að bankastarfsemi geti þrifist almennt með sínu mánaðarlega innleggi – njóti jafnræðis. Með bestu kveðju og von um samstarf Arionbanka við okkur öll. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Komdu sæll Höskuldur Ólafsson! Fjölmiðlafulltrúi Arionbanka hringdi í mig til að afla upplýsinga um auglýsingaherferð þá sem er í gangi. Hún spurði margra spurninga – svo sem af hverju ég væri í þessari herferð? Af hverju Arionbanki? Af hverju ekki aðrar fjármálastofnanir? Hvað mér fyndist um Íbúðalánasjóð og fleira í þeim dúr. Ég svaraði henni þar sem við átti og hefur hún vonandi borið þér þau svör. Hvað mér finnst t.d. um Íbúðalánasjóð er eitthvað sem ég bara svara ekki almennt og kemur málinu á engan hátt við. Ég er móðir og ég tala fyrir hönd þúsunda mæðra og trúðu mér þar. Hver er hún þessi móðir? Jú, hún móðir almennt er sú manneskja sem elur okkur upp við mannsæmileg gildi. Sýna öðrum virðingu – til þess að öðlast hana sjálf. Sýna réttlæti, sýna kurteisi, sýna vináttu, sýna hjálpsemi og svona gætum við haldið áfram. Ég ætla ekki að láta eins og ég taki ekki eftir þeim stóra bleika fíl sem í stofunni er. Fíllinn er það hrun sem varð – sú krafa okkar í framhaldi af því að almennt siðferði sé sýnt á öllum vígstöðvum. Í viðskiptalífi, í stjórnsýslu og stjórnmálum, í skólakerfi og ekki síst hjá okkur sjálfum. Það er samdóma álit okkar að viðskiptalífið sem og margur annar þurfi að taka á í þeim málefnum því þar er enn annar bleikur fíll að koma sér fyrir. Það er einungis af því góða að fyrirtæki sýni hagnað – þótt stafi af uppfærslu eignasafns banka vegna fyrirtækja. Það veit alþjóð að yfir 400 milljarðar fóru til leiðréttinga lánasafna fyrirtækja – það veit alþjóð einnig að 24,2 milljarðar fóru í leiðréttingar lána einstaklinga. Það veit alþjóð að bankarnir fengu lánasöfn heimilanna með að meðaltali 50% afslætti. Það er samdóma álit mæðra mjög víða í þessu þjóðfélagi að bankarnir hafi mismunað annars vegar afskriftum til fyrirtækja og hins vegar afskriftum til einstaklinga/íbúðalána. Gott mál er að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán en vextir á þeim eru miklu, miklu hærri en gengur og gerist í þeim löndum sem við sækjum fjármagn til. En sú kynslóð sem fyrir er með lán hjá bönkunum krefst leiðréttinga í samræmi við ofanritað, því það að bankinn hafi ekki gert slíkt er nú þegar orðið að stóru þjóðfélagsmeini. Við skorum á ykkur að starfa með fólkinu í landinu, að hlusta á réttmætar kröfur þess og hlusta á mæður – útivinnandi mæður, fullorðnar mæður og ömmur, atvinnulausar mæður – já, allar mæður á Íslandi. Allir eiga að geta sett sig í spor mæðra sinna, sem innrættu okkur hin góðu gildi sem að ofan eru greind. Á þessari forsendu notum við fjölmiðla til þess að auglýsa kröfur okkar. Við bjóðum ykkur til samstarfs við okkur en þykir eðlilegt að það samstarf verði rætt á opinberum vettvangi. Persónulega er ég ekkert í herför gegn Arionbanka, stjórnendum þess banka eða starfsfólki en ég er talsmaður baráttu mæðra fyrir því að við höldum öll því siðferði til haga sem við vorum alin upp við og gagnast hefur okkur vel að flestu leyti. Við skorum á Arionbanka að eiga frumkvæði að því að mæta til fundar okkar opinberlega, hlýða á kröfur okkar og ekki síst að eiga frumkvæði að því að gæta jafnræðis þegnanna; að fyrirtæki og einstaklingar – sem eru jú forsenda þess að bankastarfsemi geti þrifist almennt með sínu mánaðarlega innleggi – njóti jafnræðis. Með bestu kveðju og von um samstarf Arionbanka við okkur öll.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun