Góðar fréttir Inga Dóra Pétursdóttir og Stefán Ingi Stefánsson skrifar 7. september 2011 12:00 Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Er hægt að gera eitthvað til að breyta þessum heimi? Eru vandamálin ekki svo mörg og yfirþyrmandi, fátæktin og misskiptingin svo gríðarleg? Við endurteknar hörmungarfréttir utan úr heimi getur verið auðvelt að draga þá ályktun. Þá er ágætt að hafa í huga að mikill árangur hefur þegar allt kemur til alls náðst á mörgum sviðum. Á tíu árum hefur tíðni nýrra HIV-tilfella dregist saman um fjórðung á heimsvísu. Nærri 7 milljónir manna fá auk þess reglulega lyf við alnæmi, samanborið við nokkur þúsund áður. Á fimm árum hefur dauðsföllum fækkað um 20%. Of mikið af tölum? Hugsum í staðinn um ófríska konu sem grunar að hún sé með HIV. Hún er óttaslegin því ef hún er smituð eru verulegar líkur á að barnið hennar smitist. Auk þess veit hún að mögulega mun hún deyja frá barninu á næstu árum. Hræðileg staða? Góðu fréttirnar eru að leiðir til að draga úr líkum þess að barnið smitist eru vel þekktar. Með því að kanna áður en að fæðingu kemur hvort ófrísk kona sé HIV-smituð er hægt að grípa til ráðstafana. Aðgengi mæðra í þróunarlöndum að þessari þjónustu hefur stóraukist og æ fleiri konur gangast undir HIV-próf – raunar fjölgaði þeim um fjórðung einungis á síðasta ári. Árið 2005 fengu 15% af ófrískum konum með HIV þartilgerð lyf. Nokkrum árum síðar voru þær orðnar yfir 50%! Við meðferð stórdregur úr líkum á að barnið smitist, auk þess sem móðirin þarf ekki að búa við lamandi ótta um að lifa ekki af. Það er sorglegt að nánast öll þau börn sem eru HIV-smituð fengu vírusinn frá móður sinni; á meðgöngu, í fæðingu eða með brjóstagjöf. Þessu er hins vegar hægt að breyta – og þessu er verið að breyta. Það eru góðar fréttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Er hægt að gera eitthvað til að breyta þessum heimi? Eru vandamálin ekki svo mörg og yfirþyrmandi, fátæktin og misskiptingin svo gríðarleg? Við endurteknar hörmungarfréttir utan úr heimi getur verið auðvelt að draga þá ályktun. Þá er ágætt að hafa í huga að mikill árangur hefur þegar allt kemur til alls náðst á mörgum sviðum. Á tíu árum hefur tíðni nýrra HIV-tilfella dregist saman um fjórðung á heimsvísu. Nærri 7 milljónir manna fá auk þess reglulega lyf við alnæmi, samanborið við nokkur þúsund áður. Á fimm árum hefur dauðsföllum fækkað um 20%. Of mikið af tölum? Hugsum í staðinn um ófríska konu sem grunar að hún sé með HIV. Hún er óttaslegin því ef hún er smituð eru verulegar líkur á að barnið hennar smitist. Auk þess veit hún að mögulega mun hún deyja frá barninu á næstu árum. Hræðileg staða? Góðu fréttirnar eru að leiðir til að draga úr líkum þess að barnið smitist eru vel þekktar. Með því að kanna áður en að fæðingu kemur hvort ófrísk kona sé HIV-smituð er hægt að grípa til ráðstafana. Aðgengi mæðra í þróunarlöndum að þessari þjónustu hefur stóraukist og æ fleiri konur gangast undir HIV-próf – raunar fjölgaði þeim um fjórðung einungis á síðasta ári. Árið 2005 fengu 15% af ófrískum konum með HIV þartilgerð lyf. Nokkrum árum síðar voru þær orðnar yfir 50%! Við meðferð stórdregur úr líkum á að barnið smitist, auk þess sem móðirin þarf ekki að búa við lamandi ótta um að lifa ekki af. Það er sorglegt að nánast öll þau börn sem eru HIV-smituð fengu vírusinn frá móður sinni; á meðgöngu, í fæðingu eða með brjóstagjöf. Þessu er hins vegar hægt að breyta – og þessu er verið að breyta. Það eru góðar fréttir.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun