Hvað hugsa foreldrar – uppsetning trampólína 12. júlí 2011 06:00 Sumarið er tími trampólína og þau spretta upp í húsagörðum sem aldrei fyrr. Á nýafstöðnu þingi Landsbjargar þótti tilefni til að ræða öryggisatriði, innan slysavarnahópsins, er tengjast uppsetningu og notkun tækjanna. Til að vernda þá sem leika sér á trampólínum hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg og Lýðheilsustöð (nú Landlæknisembættið) gefið út leiðbeinandi reglur, sem ábyrgðarmenn eru hvattir til að fara eftir þegar tækið er sett upp og við notkun á því. Víða í görðum um allt land má sjá þessi tæki. Fleiri en færri fara EKKI eftir þessum reglum sem í höfuðdráttum eru þessar: „Meðfram trampólíninu þarf alltaf að vera að minnsta kosti 2,5 m autt svæði. Velja þarf stað sem er fjarri girðingum, gróðri og öðrum leiktækjum. Undirlagið þarf að vera stöðugt og ætti ekki að vera hart eins og malbik, heldur ætti frekar að setja það á gras. Gras dregur úr hættunni á að barnið meiði sig ef það dettur af leiktækinu. Gætið að því að ekkert sé undir trampólíninu sem gæti skaðað barnið ef það myndi hoppa niður í jörðu. Vírar sem notaðir eru til að festa leiktækið mega ekki vera fyrir ofan dúkinn svo ekki sé hætta á að barnið hoppi upp í þá.“ Það sem vekur athygli þegar uppsetning trampólína er skoðuð er að plássið í kringum þau er oft ónógt. Auk þess er vert að skoða hvernig þau eru fest niður. Börn eru oftar en ekki eftirlitslaus við leik og mörg í einu á þeim. Gróður liggur þétt upp að sumum þeirra, veggur stendur mjög nálægt hluta þeirra, ýmist húsveggur eða trépallur. Slysatíðni barna við leik á trampólínum eykst frá ári til árs og því ekki að ástæðulausu að reglur séu settar, til verndar börnum. Öðrum en forráðamönnum virðist meira í mun að vernda börnin sem kemur berlega í ljós við uppsetningu tækjanna. Það sinnuleysi sem ríkir í vali á stöðum og uppsetningu trampólína er athyglisvert þegar til þess er hugsað að í langflestum tilfellum eru börn að leik á þessum tækjum. Hvað þarf til, til að foreldrar og forráðamenn sjái ástæðu til að fara eftur leiðbeinandi reglum við uppsetningu trampólíns og búa börnum öruggt leiksvæði spyr sá sem ekki veit. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Sumarið er tími trampólína og þau spretta upp í húsagörðum sem aldrei fyrr. Á nýafstöðnu þingi Landsbjargar þótti tilefni til að ræða öryggisatriði, innan slysavarnahópsins, er tengjast uppsetningu og notkun tækjanna. Til að vernda þá sem leika sér á trampólínum hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg og Lýðheilsustöð (nú Landlæknisembættið) gefið út leiðbeinandi reglur, sem ábyrgðarmenn eru hvattir til að fara eftir þegar tækið er sett upp og við notkun á því. Víða í görðum um allt land má sjá þessi tæki. Fleiri en færri fara EKKI eftir þessum reglum sem í höfuðdráttum eru þessar: „Meðfram trampólíninu þarf alltaf að vera að minnsta kosti 2,5 m autt svæði. Velja þarf stað sem er fjarri girðingum, gróðri og öðrum leiktækjum. Undirlagið þarf að vera stöðugt og ætti ekki að vera hart eins og malbik, heldur ætti frekar að setja það á gras. Gras dregur úr hættunni á að barnið meiði sig ef það dettur af leiktækinu. Gætið að því að ekkert sé undir trampólíninu sem gæti skaðað barnið ef það myndi hoppa niður í jörðu. Vírar sem notaðir eru til að festa leiktækið mega ekki vera fyrir ofan dúkinn svo ekki sé hætta á að barnið hoppi upp í þá.“ Það sem vekur athygli þegar uppsetning trampólína er skoðuð er að plássið í kringum þau er oft ónógt. Auk þess er vert að skoða hvernig þau eru fest niður. Börn eru oftar en ekki eftirlitslaus við leik og mörg í einu á þeim. Gróður liggur þétt upp að sumum þeirra, veggur stendur mjög nálægt hluta þeirra, ýmist húsveggur eða trépallur. Slysatíðni barna við leik á trampólínum eykst frá ári til árs og því ekki að ástæðulausu að reglur séu settar, til verndar börnum. Öðrum en forráðamönnum virðist meira í mun að vernda börnin sem kemur berlega í ljós við uppsetningu tækjanna. Það sinnuleysi sem ríkir í vali á stöðum og uppsetningu trampólína er athyglisvert þegar til þess er hugsað að í langflestum tilfellum eru börn að leik á þessum tækjum. Hvað þarf til, til að foreldrar og forráðamenn sjái ástæðu til að fara eftur leiðbeinandi reglum við uppsetningu trampólíns og búa börnum öruggt leiksvæði spyr sá sem ekki veit.
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar