Menntun Skúli Steinar Pétursson skrifar 16. júní 2011 09:00 Ég var í rauninni ekki velkominn í háskólanám. Það var ekki gert ráð fyrir mér af því að ég er með fötlun. Ég vil geta fyllt út umsókn í háskóla. Ég vil líka fá að velja námsbrautir og námsgreinar eftir áhugasviði mínu. Það er mikilvægt að allt fatlað fólk sé velkomið í hvaða skóla sem er. Við eigum rétt á því að velja skóla, skóla án aðgreiningar. Við eigum rétt á því að velja sömu námsbrautir eins og ófatlaðir á öllum skólastigum. Í 24. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um menntun. Þar segir: „…að fatlað fólk sé ekki útilokað frá hinu almenna menntakerfi vegna fötlunar og að fötluð börn séu ekki útilokuð frá gjaldfrjálsu skyldunámi á grunnskólastigi, eða námi á framhaldsskólastigi, vegna fötlunar,….“ Þar segir líka: „Aðildarríkin skulu tryggja að fötluðu fólki sé gert kleift að hefja almennt nám á háskólastigi og að það fái aðgang að starfsþjálfun, fullorðinsfræðslu og símenntun án mismununar og til jafns við aðra. Aðildarríkin skulu, í þessu skyni, tryggja að fatlað fólk fái notið viðeigandi aðlögunar.“ Í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum þarf að vera nám með stuðningi fyrir fatlaða nemendur sem þurfa meiri tíma til þess að læra námsefnið. Mér finnst að fatlaðir nemendur eigi ekki að vera í sérdeildum. Þeir eiga að vera í bekk með ófötluðum nemendum. Við eigum rétt á að vera í okkar hverfisskóla. Það sem þarf að gera: - Breyta viðhorfi til fatlaðs fólks. - Tryggja fötluðum nemendum öryggi í skólum. - Koma í veg fyrir að fatlaðir nemendur séu lagðir í einelti. - Menntakerfið þarf að bæta skólana almennt. - Stuðningur fyrir fatlaða á að vera í öllum almennum skólum. - Það eiga ekki að vera sérskólar fyrir fatlað fólk. - Fatlað fólk þarf að vera velkomið í alla skóla. - Það þarf að bæta kennslufræðina og námsefnið á öllum skólastigum. Fólk með fötlun þroskast betur félagslega með því að vera í skóla án aðgreiningar. Allir verða hamingjusamari þegar allt fólk á sama rétt til þátttöku í heilbrigðu samfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Sjá meira
Ég var í rauninni ekki velkominn í háskólanám. Það var ekki gert ráð fyrir mér af því að ég er með fötlun. Ég vil geta fyllt út umsókn í háskóla. Ég vil líka fá að velja námsbrautir og námsgreinar eftir áhugasviði mínu. Það er mikilvægt að allt fatlað fólk sé velkomið í hvaða skóla sem er. Við eigum rétt á því að velja skóla, skóla án aðgreiningar. Við eigum rétt á því að velja sömu námsbrautir eins og ófatlaðir á öllum skólastigum. Í 24. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um menntun. Þar segir: „…að fatlað fólk sé ekki útilokað frá hinu almenna menntakerfi vegna fötlunar og að fötluð börn séu ekki útilokuð frá gjaldfrjálsu skyldunámi á grunnskólastigi, eða námi á framhaldsskólastigi, vegna fötlunar,….“ Þar segir líka: „Aðildarríkin skulu tryggja að fötluðu fólki sé gert kleift að hefja almennt nám á háskólastigi og að það fái aðgang að starfsþjálfun, fullorðinsfræðslu og símenntun án mismununar og til jafns við aðra. Aðildarríkin skulu, í þessu skyni, tryggja að fatlað fólk fái notið viðeigandi aðlögunar.“ Í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum þarf að vera nám með stuðningi fyrir fatlaða nemendur sem þurfa meiri tíma til þess að læra námsefnið. Mér finnst að fatlaðir nemendur eigi ekki að vera í sérdeildum. Þeir eiga að vera í bekk með ófötluðum nemendum. Við eigum rétt á að vera í okkar hverfisskóla. Það sem þarf að gera: - Breyta viðhorfi til fatlaðs fólks. - Tryggja fötluðum nemendum öryggi í skólum. - Koma í veg fyrir að fatlaðir nemendur séu lagðir í einelti. - Menntakerfið þarf að bæta skólana almennt. - Stuðningur fyrir fatlaða á að vera í öllum almennum skólum. - Það eiga ekki að vera sérskólar fyrir fatlað fólk. - Fatlað fólk þarf að vera velkomið í alla skóla. - Það þarf að bæta kennslufræðina og námsefnið á öllum skólastigum. Fólk með fötlun þroskast betur félagslega með því að vera í skóla án aðgreiningar. Allir verða hamingjusamari þegar allt fólk á sama rétt til þátttöku í heilbrigðu samfélagi.
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun