Menntun Skúli Steinar Pétursson skrifar 16. júní 2011 09:00 Ég var í rauninni ekki velkominn í háskólanám. Það var ekki gert ráð fyrir mér af því að ég er með fötlun. Ég vil geta fyllt út umsókn í háskóla. Ég vil líka fá að velja námsbrautir og námsgreinar eftir áhugasviði mínu. Það er mikilvægt að allt fatlað fólk sé velkomið í hvaða skóla sem er. Við eigum rétt á því að velja skóla, skóla án aðgreiningar. Við eigum rétt á því að velja sömu námsbrautir eins og ófatlaðir á öllum skólastigum. Í 24. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um menntun. Þar segir: „…að fatlað fólk sé ekki útilokað frá hinu almenna menntakerfi vegna fötlunar og að fötluð börn séu ekki útilokuð frá gjaldfrjálsu skyldunámi á grunnskólastigi, eða námi á framhaldsskólastigi, vegna fötlunar,….“ Þar segir líka: „Aðildarríkin skulu tryggja að fötluðu fólki sé gert kleift að hefja almennt nám á háskólastigi og að það fái aðgang að starfsþjálfun, fullorðinsfræðslu og símenntun án mismununar og til jafns við aðra. Aðildarríkin skulu, í þessu skyni, tryggja að fatlað fólk fái notið viðeigandi aðlögunar.“ Í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum þarf að vera nám með stuðningi fyrir fatlaða nemendur sem þurfa meiri tíma til þess að læra námsefnið. Mér finnst að fatlaðir nemendur eigi ekki að vera í sérdeildum. Þeir eiga að vera í bekk með ófötluðum nemendum. Við eigum rétt á að vera í okkar hverfisskóla. Það sem þarf að gera: - Breyta viðhorfi til fatlaðs fólks. - Tryggja fötluðum nemendum öryggi í skólum. - Koma í veg fyrir að fatlaðir nemendur séu lagðir í einelti. - Menntakerfið þarf að bæta skólana almennt. - Stuðningur fyrir fatlaða á að vera í öllum almennum skólum. - Það eiga ekki að vera sérskólar fyrir fatlað fólk. - Fatlað fólk þarf að vera velkomið í alla skóla. - Það þarf að bæta kennslufræðina og námsefnið á öllum skólastigum. Fólk með fötlun þroskast betur félagslega með því að vera í skóla án aðgreiningar. Allir verða hamingjusamari þegar allt fólk á sama rétt til þátttöku í heilbrigðu samfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Ég var í rauninni ekki velkominn í háskólanám. Það var ekki gert ráð fyrir mér af því að ég er með fötlun. Ég vil geta fyllt út umsókn í háskóla. Ég vil líka fá að velja námsbrautir og námsgreinar eftir áhugasviði mínu. Það er mikilvægt að allt fatlað fólk sé velkomið í hvaða skóla sem er. Við eigum rétt á því að velja skóla, skóla án aðgreiningar. Við eigum rétt á því að velja sömu námsbrautir eins og ófatlaðir á öllum skólastigum. Í 24. grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er fjallað um menntun. Þar segir: „…að fatlað fólk sé ekki útilokað frá hinu almenna menntakerfi vegna fötlunar og að fötluð börn séu ekki útilokuð frá gjaldfrjálsu skyldunámi á grunnskólastigi, eða námi á framhaldsskólastigi, vegna fötlunar,….“ Þar segir líka: „Aðildarríkin skulu tryggja að fötluðu fólki sé gert kleift að hefja almennt nám á háskólastigi og að það fái aðgang að starfsþjálfun, fullorðinsfræðslu og símenntun án mismununar og til jafns við aðra. Aðildarríkin skulu, í þessu skyni, tryggja að fatlað fólk fái notið viðeigandi aðlögunar.“ Í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum þarf að vera nám með stuðningi fyrir fatlaða nemendur sem þurfa meiri tíma til þess að læra námsefnið. Mér finnst að fatlaðir nemendur eigi ekki að vera í sérdeildum. Þeir eiga að vera í bekk með ófötluðum nemendum. Við eigum rétt á að vera í okkar hverfisskóla. Það sem þarf að gera: - Breyta viðhorfi til fatlaðs fólks. - Tryggja fötluðum nemendum öryggi í skólum. - Koma í veg fyrir að fatlaðir nemendur séu lagðir í einelti. - Menntakerfið þarf að bæta skólana almennt. - Stuðningur fyrir fatlaða á að vera í öllum almennum skólum. - Það eiga ekki að vera sérskólar fyrir fatlað fólk. - Fatlað fólk þarf að vera velkomið í alla skóla. - Það þarf að bæta kennslufræðina og námsefnið á öllum skólastigum. Fólk með fötlun þroskast betur félagslega með því að vera í skóla án aðgreiningar. Allir verða hamingjusamari þegar allt fólk á sama rétt til þátttöku í heilbrigðu samfélagi.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar