Ekki frestun greiðslna nýrra umsókna Ásta S. Helgadóttir skrifar 15. júní 2011 07:00 Tímabundið ákvæði í lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, þess efnis að frestun greiðslna hefjist við móttöku umsóknar fellur niður þann 1. júlí næstkomandi. Ljóst er að Alþingi mun ekki framlengja gildistíma þessa ákvæðis og mun það því skipta töluverðu máli fyrir skuldara hvort þeir sækja um greiðsluaðlögun fyrir eða eftir næstu mánaðamót. Breyting þessi hefur engin áhrif á þær umsóknir um greiðsluaðlögun sem berast fyrir 1. júlí. Það að fá greiðslufrestun þýðir að ekki má krefja skuldara eða ábyrgðarmenn um gjaldfallnar kröfur eða greiðslur af lánum, ekki má gjaldfella skuldir, gera fjárnám, framkvæma kyrrsetningu eða fá eigur seldar nauðungasölu. Kröfuhafar mega ekki taka við greiðslum þegar greiðslufrestun er í gildi. Þeir sem sækja um eftir 1. júlí fá hins vegar ekki greiðslufrestun fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt. Miklu getur því skipt hvenær sótt er um greiðsluaðlögun og því mikilvægt fyrir þá sem telja sig þurfa greiðslufrestun strax og telja sig uppfylla skilyrði greiðsluaðlögunar að sækja um greiðsluaðlögun fyrir 1. júlí. Fjölmargar fjölskyldur eru í sárum vegna þess að þær ráða ekki við greiðslubyrði skulda sinna. Mikilvægt er að fólk leiti sér aðstoðar sem fyrst þegar í þennan vanda er komið, meðal annars með því að leita til umboðsmanns skuldara. Hægt er að leita til embættisins með því að koma í Kringluna 1 alla daga frá kl. 9-15. Ekki þarf að panta tíma. Einnig er hægt að hringja á símatíma milli kl. 13-15. Færir ráðgjafar embættisins veita þeim sem til embættisins leitar ókeypis aðstoð við að finna það úrræði sem hentar. Mikill meirihluti afgreiddra umsókna um greiðsluaðlögun hefur verið samþykktur, eða 790 umsóknir af þeim 950 sem afgreiddar hafa verið. Um 8 prósentum umsókna hefur verið synjað og um 9 prósent hafa verið afturkallaðar að frumkvæði umsækjenda sjálfra. Að auki hafa verið afgreidd um 500 önnur greiðsluerfiðleikamál, þar sem leitað er vægari lausna en felast í greiðsluaðlögun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Tímabundið ákvæði í lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, þess efnis að frestun greiðslna hefjist við móttöku umsóknar fellur niður þann 1. júlí næstkomandi. Ljóst er að Alþingi mun ekki framlengja gildistíma þessa ákvæðis og mun það því skipta töluverðu máli fyrir skuldara hvort þeir sækja um greiðsluaðlögun fyrir eða eftir næstu mánaðamót. Breyting þessi hefur engin áhrif á þær umsóknir um greiðsluaðlögun sem berast fyrir 1. júlí. Það að fá greiðslufrestun þýðir að ekki má krefja skuldara eða ábyrgðarmenn um gjaldfallnar kröfur eða greiðslur af lánum, ekki má gjaldfella skuldir, gera fjárnám, framkvæma kyrrsetningu eða fá eigur seldar nauðungasölu. Kröfuhafar mega ekki taka við greiðslum þegar greiðslufrestun er í gildi. Þeir sem sækja um eftir 1. júlí fá hins vegar ekki greiðslufrestun fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt. Miklu getur því skipt hvenær sótt er um greiðsluaðlögun og því mikilvægt fyrir þá sem telja sig þurfa greiðslufrestun strax og telja sig uppfylla skilyrði greiðsluaðlögunar að sækja um greiðsluaðlögun fyrir 1. júlí. Fjölmargar fjölskyldur eru í sárum vegna þess að þær ráða ekki við greiðslubyrði skulda sinna. Mikilvægt er að fólk leiti sér aðstoðar sem fyrst þegar í þennan vanda er komið, meðal annars með því að leita til umboðsmanns skuldara. Hægt er að leita til embættisins með því að koma í Kringluna 1 alla daga frá kl. 9-15. Ekki þarf að panta tíma. Einnig er hægt að hringja á símatíma milli kl. 13-15. Færir ráðgjafar embættisins veita þeim sem til embættisins leitar ókeypis aðstoð við að finna það úrræði sem hentar. Mikill meirihluti afgreiddra umsókna um greiðsluaðlögun hefur verið samþykktur, eða 790 umsóknir af þeim 950 sem afgreiddar hafa verið. Um 8 prósentum umsókna hefur verið synjað og um 9 prósent hafa verið afturkallaðar að frumkvæði umsækjenda sjálfra. Að auki hafa verið afgreidd um 500 önnur greiðsluerfiðleikamál, þar sem leitað er vægari lausna en felast í greiðsluaðlögun.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun