Icesave, þjóðaratkvæði og kvótinn Guðmundur Örn Jónsson skrifar 20. apríl 2011 09:00 Það er hægt að draga ýmsan lærdóm af nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem tiltölulega fámennur hópur lítt þekktra aðila hafði sigur á öllum helstu ráðamönnum þjóðarinnar sem höfðu fylkt sér bakvið Já-ið. Traust á ráðamönnum er í algeru lágmarki og kjósendur fylgja ekki leiðtogum sínum í flóknum málum, þrátt fyrir fullyrðingar þeirra um efnahagsleg áföll. Þjóðaratkvæðagreiðslur eru komnar til að vera, a.m.k. meðan núverandi forseti er við völd og ef starf stjórnlagaráðs nær fram að ganga. Ríkisstjórnin stefnir að því að leggja fram frumvarp um stjórn fiskveiða á næstunni og svo virðist sem fulltrúi LÍÚ í þingliði vinstri grænna muni móta það að miklu leyti. Ef það frumvarp tryggir ekki öllum Íslendingum jafnan rétt til nýtingar auðlindarinnar og gjald fyrir afnotin endurspeglar ekki verðmæti hennar, má búast við að það frumvarp fari sömu leið og Icesave. Í slíku máli er auðvelt að sýna fram á „gjá milli þings og þjóðar“ og koma því í þjóðaratkvæðagreiðslu, enda liggur vilji þjóðarinnar fyrir eftir fjölmargar skoðanakannanir. Þegar eru til samtök sem munu berjast gegn málinu og er málflutningurinn sjálfur svo minnsta málið. Málefni gjafakvótans eru tiltölulega einföld miðað við Icesave og hægt er að vitna í fjölmarga virta erlenda aðila málstaðnum til stuðnings. Þar á meðal þrjá Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Ekki sakar svo að gjafakvótinn er mannréttindabrot samkvæmt Sameinuðu þjóðunum og að í þjóðaratkvæðagreiðslu er atkvæðavægi jafnt. Afleiðingarnar fyrir stjórnarflokkana yrðu þó mun meiri en í Icesave, a.m.k. fyrir Samfylkinguna. Stuðning við slíkt frumvarp mætti líkja við sjálfsmorð flokksins og núverandi þingmenn ættu varla afturkvæmt. Leiðtogar Samfylkingarinnar þurfa því að sjá til þess að landsmenn verði upplýstir um afstöðu vinstri grænna í kvótamálinu og boða í kjölfarið til kosninga. Samstarf við Vinstri græn er fullreynt og eingöngu þannig verður möguleiki á sams konar stjórn á landsvísu og er nú í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Það er hægt að draga ýmsan lærdóm af nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem tiltölulega fámennur hópur lítt þekktra aðila hafði sigur á öllum helstu ráðamönnum þjóðarinnar sem höfðu fylkt sér bakvið Já-ið. Traust á ráðamönnum er í algeru lágmarki og kjósendur fylgja ekki leiðtogum sínum í flóknum málum, þrátt fyrir fullyrðingar þeirra um efnahagsleg áföll. Þjóðaratkvæðagreiðslur eru komnar til að vera, a.m.k. meðan núverandi forseti er við völd og ef starf stjórnlagaráðs nær fram að ganga. Ríkisstjórnin stefnir að því að leggja fram frumvarp um stjórn fiskveiða á næstunni og svo virðist sem fulltrúi LÍÚ í þingliði vinstri grænna muni móta það að miklu leyti. Ef það frumvarp tryggir ekki öllum Íslendingum jafnan rétt til nýtingar auðlindarinnar og gjald fyrir afnotin endurspeglar ekki verðmæti hennar, má búast við að það frumvarp fari sömu leið og Icesave. Í slíku máli er auðvelt að sýna fram á „gjá milli þings og þjóðar“ og koma því í þjóðaratkvæðagreiðslu, enda liggur vilji þjóðarinnar fyrir eftir fjölmargar skoðanakannanir. Þegar eru til samtök sem munu berjast gegn málinu og er málflutningurinn sjálfur svo minnsta málið. Málefni gjafakvótans eru tiltölulega einföld miðað við Icesave og hægt er að vitna í fjölmarga virta erlenda aðila málstaðnum til stuðnings. Þar á meðal þrjá Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Ekki sakar svo að gjafakvótinn er mannréttindabrot samkvæmt Sameinuðu þjóðunum og að í þjóðaratkvæðagreiðslu er atkvæðavægi jafnt. Afleiðingarnar fyrir stjórnarflokkana yrðu þó mun meiri en í Icesave, a.m.k. fyrir Samfylkinguna. Stuðning við slíkt frumvarp mætti líkja við sjálfsmorð flokksins og núverandi þingmenn ættu varla afturkvæmt. Leiðtogar Samfylkingarinnar þurfa því að sjá til þess að landsmenn verði upplýstir um afstöðu vinstri grænna í kvótamálinu og boða í kjölfarið til kosninga. Samstarf við Vinstri græn er fullreynt og eingöngu þannig verður möguleiki á sams konar stjórn á landsvísu og er nú í Reykjavík.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun