Dæmdur fyrir að slá mann og skera á háls 16. apríl 2011 13:15 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi manninn í fangelsi og til greiðslu miskabóta. Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf á skilorði, fyrir heiftarlega líkamsárás. Maðurinn var ákærður fyrir að ráðast á annan mann í heimahúsi í Reykjavík, slá hann í höfuðið með bjórglasi og skera hann á háls með glerbroti. Fórnarlambið hlaut meðal annars tvo krosslaga, djúpa skurði sem náðu 15 til 20 sentimetra þvert yfir hálsinn. Mennirnir höfðu hist á bar og farið þaðan saman heim til fórnarlambsins. Þar réðst hinn á húsráðandann, sló hann með bjórkönnu í ennið, svo hún brotnaði og skar hann svo á háls með glerbroti. Árásarmaðurinn hringdi að því búnu í unnustu sína, tjáði henni að hann hefði drepið mann og ætlaði að ganga í sjóinn. Hún hringdi þegar í lögreglu og tilkynnti um málið. Húsráðandinn lá nakinn að ofan og bjargarlaus á gólfinu þegar lögregla kom að honum. Hann reyndist vera með stóran tætingslegan skurð á hálsinum, sem mikið blæddi úr, þegar hlúð var að honum á slysadeild. Mennirnir gátu litlu ljósi varpað á aðdraganda árásarinnar fyrir dómi, þar sem þeir höfðu verið mjög ölvaðir þegar hún átti sér stað, en dómurinn taldi sök árásarmannsins sannaða. Hann var dæmdur til að greiða húsráðandanum 400 þúsund krónur í miskabætur.- jss Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf á skilorði, fyrir heiftarlega líkamsárás. Maðurinn var ákærður fyrir að ráðast á annan mann í heimahúsi í Reykjavík, slá hann í höfuðið með bjórglasi og skera hann á háls með glerbroti. Fórnarlambið hlaut meðal annars tvo krosslaga, djúpa skurði sem náðu 15 til 20 sentimetra þvert yfir hálsinn. Mennirnir höfðu hist á bar og farið þaðan saman heim til fórnarlambsins. Þar réðst hinn á húsráðandann, sló hann með bjórkönnu í ennið, svo hún brotnaði og skar hann svo á háls með glerbroti. Árásarmaðurinn hringdi að því búnu í unnustu sína, tjáði henni að hann hefði drepið mann og ætlaði að ganga í sjóinn. Hún hringdi þegar í lögreglu og tilkynnti um málið. Húsráðandinn lá nakinn að ofan og bjargarlaus á gólfinu þegar lögregla kom að honum. Hann reyndist vera með stóran tætingslegan skurð á hálsinum, sem mikið blæddi úr, þegar hlúð var að honum á slysadeild. Mennirnir gátu litlu ljósi varpað á aðdraganda árásarinnar fyrir dómi, þar sem þeir höfðu verið mjög ölvaðir þegar hún átti sér stað, en dómurinn taldi sök árásarmannsins sannaða. Hann var dæmdur til að greiða húsráðandanum 400 þúsund krónur í miskabætur.- jss
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira