Miðaldra spila tölvuleiki ekki síður en unglingar 18. júlí 2011 06:44 Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári. Leikjavísir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári.
Leikjavísir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira