Nate Robinson, leikmaður Oklahoma City Thunder, var á dögunum tekinn fyrir að pissa á almannafæri í úthverfi New York.
Lögreglumaður sem varð vitni að atburðinum sá sér engan annan kosta völ en að fara með Robinson á næstu lögreglustöð þar sem honum var stefnt og mun mæta fyrir rétt 22. júní næstkomandi.
Lögreglumaðurinn mun hafa séð Robinson létta af sér fyrir utan bókabúð aðfaranótt laugardags, en nú hefur leikmaðurinn gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar atburðinn og biðst afsökunar.
Nate Robinson tekinn fyrir að létta af sér
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn


Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn

Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði
Íslenski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn



Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn

Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn