Raunhæfur valkostur í Vogum Sigrún Atladóttir skrifar 3. október 2011 07:00 Nýlega samþykkti sveitarstjórn sveitarfélagsins Voga að aðalskipulag sveitarfélagsins yrði tekið upp og Suðurnesjalínur lagðar í jörð. Ákvörðuninni til grundvallar lá greinargerð Almennu verkfræðistofunnar sem unnin var að beiðni Suðurlinda ehf. í mars 2008 þar sem borin eru saman loftlínur og jarðstrengir en þar kemur meðal annars fram að: l Kostnaðarhlutfall breytist verulega ef landverð og allur rekstrarkostnaður er tekinn með í reikninginn, jafnvel er hugsanlegt að kostnaður verði af svipaðir stærðargráðu. l Veðurfar á Suðurnesjum er hagstæðara jarðstrengjum en loftlínum, m.a. vegna seltu. l Flutningur um jarðstreng af umræddri stærðargráðu þarf ekki að valda kerfislægum vandamálum sem ekki eru vel leysanleg. l Áhrif á gróður og jarðlög eru talin minniháttar, séu höfð vönduð vinnubrögð við verkið. l Almenna verkfræðistofan gerir athugasemd við þá staðhæfingu Landsnets að jarðstrengur sé ekki raunhæfur valkostur. Á bæjarráðsfundi 14. september bókaði bæjarráð einróma álit sitt um að samningur sem gerður var við Landsnet 2008, þar sem loftlínur eru leyfðar tímabundið, væri fallinn úr gildi þar sem Landsnet hefði ekki staðið við forsendur samkomulagsins. Á bæjarstjórnarfundi lagði ég fram tillögu um að breyta aðalskipulagi sveitarfélagsins á þann hátt að loftlínur sem Landsnet fyrirhugaði að leggja yrðu lagðar í jörðu. Tillagan var lögð fram með fullri vitund oddvita samstarfsflokksins sem m.a. las yfir tillöguna fyrir fundinn. Nú þegar hefur verið samþykkt að leggja línur í jörð í Hafnarfirði, í gegnum Reykjanesbæ að fyrirhuguðu álveri í Helguvík og að væntanlegum netþjónabúum í Reykjanesbæ og Sandgerði (skv. Heimasíðu Landnets). Ekki er gert ráð fyrir því að orkufrek starfsemi í Vogum taki við orku frá strengnum en samt sem áður má vænta þess að íbúar sveitarfélagsins þurfi að greiða í raforkuverði þann kostnað sem Landsnet vill meina að bætist við raforkuverð vegna jarðstrengja. Því má spyrja sig hvers vegna íbúar í sveitarfélaginu Vogum eiga að bera aukinn raforkukostnað af jarðstrengjum í nágrannasveitarfélögunum en ekki í sínu eigin. Eða megum við vænta þess að raforkuverð verði lægra í sveitarfélaginu Vogum en annars staðar á Suðurnesjum ef hagsmunaaðilum tekst að kúga sveitarstjórnina til hlýðni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Nýlega samþykkti sveitarstjórn sveitarfélagsins Voga að aðalskipulag sveitarfélagsins yrði tekið upp og Suðurnesjalínur lagðar í jörð. Ákvörðuninni til grundvallar lá greinargerð Almennu verkfræðistofunnar sem unnin var að beiðni Suðurlinda ehf. í mars 2008 þar sem borin eru saman loftlínur og jarðstrengir en þar kemur meðal annars fram að: l Kostnaðarhlutfall breytist verulega ef landverð og allur rekstrarkostnaður er tekinn með í reikninginn, jafnvel er hugsanlegt að kostnaður verði af svipaðir stærðargráðu. l Veðurfar á Suðurnesjum er hagstæðara jarðstrengjum en loftlínum, m.a. vegna seltu. l Flutningur um jarðstreng af umræddri stærðargráðu þarf ekki að valda kerfislægum vandamálum sem ekki eru vel leysanleg. l Áhrif á gróður og jarðlög eru talin minniháttar, séu höfð vönduð vinnubrögð við verkið. l Almenna verkfræðistofan gerir athugasemd við þá staðhæfingu Landsnets að jarðstrengur sé ekki raunhæfur valkostur. Á bæjarráðsfundi 14. september bókaði bæjarráð einróma álit sitt um að samningur sem gerður var við Landsnet 2008, þar sem loftlínur eru leyfðar tímabundið, væri fallinn úr gildi þar sem Landsnet hefði ekki staðið við forsendur samkomulagsins. Á bæjarstjórnarfundi lagði ég fram tillögu um að breyta aðalskipulagi sveitarfélagsins á þann hátt að loftlínur sem Landsnet fyrirhugaði að leggja yrðu lagðar í jörðu. Tillagan var lögð fram með fullri vitund oddvita samstarfsflokksins sem m.a. las yfir tillöguna fyrir fundinn. Nú þegar hefur verið samþykkt að leggja línur í jörð í Hafnarfirði, í gegnum Reykjanesbæ að fyrirhuguðu álveri í Helguvík og að væntanlegum netþjónabúum í Reykjanesbæ og Sandgerði (skv. Heimasíðu Landnets). Ekki er gert ráð fyrir því að orkufrek starfsemi í Vogum taki við orku frá strengnum en samt sem áður má vænta þess að íbúar sveitarfélagsins þurfi að greiða í raforkuverði þann kostnað sem Landsnet vill meina að bætist við raforkuverð vegna jarðstrengja. Því má spyrja sig hvers vegna íbúar í sveitarfélaginu Vogum eiga að bera aukinn raforkukostnað af jarðstrengjum í nágrannasveitarfélögunum en ekki í sínu eigin. Eða megum við vænta þess að raforkuverð verði lægra í sveitarfélaginu Vogum en annars staðar á Suðurnesjum ef hagsmunaaðilum tekst að kúga sveitarstjórnina til hlýðni?
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun