Erlent

Suður Kóreumenn votta nágrönnum sínum samúð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kim Jong Il einræðisherra er látinn.
Kim Jong Il einræðisherra er látinn. mynd/ afp.
Rikisstjórnin í Suður Kóreu vottaði í dag íbúum Norður Kóreu samúð sína vegna andláts Kim Jong II einræðisherra landsins, en hann lést um helgina sem kunnugt er. Kim Jong Un, sonur og eftirlifandi, einræðisherrans mætti líka í morgun til að vitja jarðneskra leifa einræðisherrans. Miklar vangaveltur eru um hver tekur við af Kim Jong Il en flestir telja að það verði sonur hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×