Dallas komið í 3-2 eftir sigur á Miami í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2011 09:00 Nowitzki í baráttunni í nótt Mynd/AFP Dallas Mavericks sigraði Miami Heat 112-103 í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum NBA körfuboltans í nótt. Leikið var í Dallas. Dallas leiðir 3-2 í einvíginu en sjötti og mögulegur sjöundi leikur fara fram í Miami. Enn var það Dirk Nowitzki sem fór fyrir sínu liði. Þjóðverjinn skoraði 29 stig í leiknum. Nowitzky sagði sigurinn mikilvægan. „Við vildum ekki fara til Miami vitandi að þeir hefðu tvo möguleika til þess að klára dæmið. Nú þurfum við að líta á leikinn á sunnudaginn sem sjöunda leik. Megum ekki gefa frábæru liði Miami neina von." Nowitzky segist að mestu búinn að ná sér af þeim veikindum sem hafa hráð hann að undanförnu. Veikindin virðast þó hafa haft lítil áhrif á frammistöðu kappans á vellinum. Dwyane Wade var stigahæstur hjá Miami með 23 stig. Lebron James átti 10 stoðsendingar, tók 10 fráköst auk þess að skora 17 stig. „Þeir eru besta sóknarlið deildarinnar og erfitt að verjast þeim. Þeir hafa yfirhöndina eftir tvo sigurleiki í röð á heimavelli sínum. Allir leikirnir hafa verið jafnir. Við förum í næsta leik og gerum allt sem til þarf til þess að vinna. Við höfum sjálfstraustið í það," sagði Wade við blaðamenn. Sjötti og mögulega sjöundi leikur liðanna fara fram í Miami í Flórída. NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Dallas Mavericks sigraði Miami Heat 112-103 í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum NBA körfuboltans í nótt. Leikið var í Dallas. Dallas leiðir 3-2 í einvíginu en sjötti og mögulegur sjöundi leikur fara fram í Miami. Enn var það Dirk Nowitzki sem fór fyrir sínu liði. Þjóðverjinn skoraði 29 stig í leiknum. Nowitzky sagði sigurinn mikilvægan. „Við vildum ekki fara til Miami vitandi að þeir hefðu tvo möguleika til þess að klára dæmið. Nú þurfum við að líta á leikinn á sunnudaginn sem sjöunda leik. Megum ekki gefa frábæru liði Miami neina von." Nowitzky segist að mestu búinn að ná sér af þeim veikindum sem hafa hráð hann að undanförnu. Veikindin virðast þó hafa haft lítil áhrif á frammistöðu kappans á vellinum. Dwyane Wade var stigahæstur hjá Miami með 23 stig. Lebron James átti 10 stoðsendingar, tók 10 fráköst auk þess að skora 17 stig. „Þeir eru besta sóknarlið deildarinnar og erfitt að verjast þeim. Þeir hafa yfirhöndina eftir tvo sigurleiki í röð á heimavelli sínum. Allir leikirnir hafa verið jafnir. Við förum í næsta leik og gerum allt sem til þarf til þess að vinna. Við höfum sjálfstraustið í það," sagði Wade við blaðamenn. Sjötti og mögulega sjöundi leikur liðanna fara fram í Miami í Flórída.
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira