Massa sneggstur á Jerez í dag 10. febrúar 2011 16:53 Felipe Mass á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968
Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira