Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso 18. febrúar 2011 16:42 Sebastian Vettel á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2
Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira