Gengishagnaðurinn til fólksins Lilja Mósesdóttir skrifar 12. ágúst 2011 06:00 Frá hruni hefur tekist að ná hallarekstri ríkisins niður um 150 milljarða með sársaukafullum niðurskurði og hækkun skattstofna eins og virðisauka-, fjármagnstekju- og tekjuskatts auk nýrra skatta eins og auðlegðar-, orku- og bankaskattsins svokallaða. Gengishrunið og aukin skattheimta hafa leitt til þess að mörg þúsund heimili ná ekki endum saman og skuldabyrðin hefur þyngst. Nú er nóg komið. Ríkið þarf að afla tekna með skattheimtu hjá fyrirtækjum sem hagnast hafa á gengishruni krónunnar. Gengi krónunnar hefur undanfarið verið mun lægra en sem nemur væntu meðalgengi. Talið er að gengi krónunnar ætti að styrkjast um 10% til lengri tíma litið og því séu útflutningsfyrirtækin að fá 10% meðgjöf. Skattur sem nemur 10% á útflutningstekjur mun gefa af sér um 80 milljarða í skatttekjur. Minnka á halla ríkissjóðs um 30 milljarða á þessu ári og um 20 milljarða á næsta ári. Of lágt gengi tryggir rekstur ósjálfbærra útflutningsfyrirtækja sem fara í þrot um leið og gengi krónunnar styrkist um 10%. Með því að skattleggja útflutningsfyrirtæki tryggjum við að sjálfbær störf í mennta- og heilbrigðisgeiranum verði ekki lögð niður fyrir ósjálfbær störf í útflutningi. Sumir telja hins vegar að auðlindaskattur sé betri en skattur á gengishagnað útflutningsfyrirtækja. Hér er verið að bera saman epli og appelsínur. Við sköttum ekki afnot af auðlind til að ná inn skatttekjum af gengishagnaði! Enn aðrir hafa áhyggjur af því að útflutningsfyrirtæki muni flytja starfsemi til útlanda vegna skattheimtunnar. Þá má ekki gleyma því að gengi krónunnar hefur fallið um allt að 80% frá því fyrir hrun og sjávarútvegs- og stóriðjufyrirtæki flúðu ekki land fyrir gengishrapið. Útflutningsskatturinn raskar hvorki rekstrarforsendum né samkeppnishæfni útflutningsfyrirtækja. Að lokum má geta þess að 10% skattur á útflutningsverðmæti mun ekki breyta því að launakostnaður og orkukostnaður hér á landi er mun lægri en almennt gerist í nágrannalöndunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Frá hruni hefur tekist að ná hallarekstri ríkisins niður um 150 milljarða með sársaukafullum niðurskurði og hækkun skattstofna eins og virðisauka-, fjármagnstekju- og tekjuskatts auk nýrra skatta eins og auðlegðar-, orku- og bankaskattsins svokallaða. Gengishrunið og aukin skattheimta hafa leitt til þess að mörg þúsund heimili ná ekki endum saman og skuldabyrðin hefur þyngst. Nú er nóg komið. Ríkið þarf að afla tekna með skattheimtu hjá fyrirtækjum sem hagnast hafa á gengishruni krónunnar. Gengi krónunnar hefur undanfarið verið mun lægra en sem nemur væntu meðalgengi. Talið er að gengi krónunnar ætti að styrkjast um 10% til lengri tíma litið og því séu útflutningsfyrirtækin að fá 10% meðgjöf. Skattur sem nemur 10% á útflutningstekjur mun gefa af sér um 80 milljarða í skatttekjur. Minnka á halla ríkissjóðs um 30 milljarða á þessu ári og um 20 milljarða á næsta ári. Of lágt gengi tryggir rekstur ósjálfbærra útflutningsfyrirtækja sem fara í þrot um leið og gengi krónunnar styrkist um 10%. Með því að skattleggja útflutningsfyrirtæki tryggjum við að sjálfbær störf í mennta- og heilbrigðisgeiranum verði ekki lögð niður fyrir ósjálfbær störf í útflutningi. Sumir telja hins vegar að auðlindaskattur sé betri en skattur á gengishagnað útflutningsfyrirtækja. Hér er verið að bera saman epli og appelsínur. Við sköttum ekki afnot af auðlind til að ná inn skatttekjum af gengishagnaði! Enn aðrir hafa áhyggjur af því að útflutningsfyrirtæki muni flytja starfsemi til útlanda vegna skattheimtunnar. Þá má ekki gleyma því að gengi krónunnar hefur fallið um allt að 80% frá því fyrir hrun og sjávarútvegs- og stóriðjufyrirtæki flúðu ekki land fyrir gengishrapið. Útflutningsskatturinn raskar hvorki rekstrarforsendum né samkeppnishæfni útflutningsfyrirtækja. Að lokum má geta þess að 10% skattur á útflutningsverðmæti mun ekki breyta því að launakostnaður og orkukostnaður hér á landi er mun lægri en almennt gerist í nágrannalöndunum.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun