Tiger missti forystuna en heldur í vonina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 11:00 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods á enn möguleika á því að vinna sitt fyrsta mót í tvö ár þrátt fyrir að hafa misst niður þriggja högga forystu á þriðja degi á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. Zach Johnson endaði hringinn á ótrúlegu höggi á 18. holunni þegar annað högg hans fór ofan í holu og gaf honum örn. Johnson var þremur höggum á eftir Tiger fyrir daginn en er nú með eins högg forskot á Woods fyrir lokadaginn. Þetta var annað mótið í röð sem Tiger missir forystu á þriðja hring en hann lék þó mun betur á þessum þriðja hring en fyrir þremur vikum á opna ástralska mótinu. Zach Johnson lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari en Tiger lék á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Tiger fékk þrjá skolla á par fimm holum en vindurinn eyðilagði mörg lofandi högg hjá honum. „Ég fékk kannski þrjá skolla á par fimm holum en ég lenti bara tvisvar í því að þrípútta og spilaði vel. Ég átti mörg góð högg sem breyttust í slæm högg út af vindhviðum. Svona er þetta stundum en ég á enn möguleika á því að vinna," sagði Tiger Woods. Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods á enn möguleika á því að vinna sitt fyrsta mót í tvö ár þrátt fyrir að hafa misst niður þriggja högga forystu á þriðja degi á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. Zach Johnson endaði hringinn á ótrúlegu höggi á 18. holunni þegar annað högg hans fór ofan í holu og gaf honum örn. Johnson var þremur höggum á eftir Tiger fyrir daginn en er nú með eins högg forskot á Woods fyrir lokadaginn. Þetta var annað mótið í röð sem Tiger missir forystu á þriðja hring en hann lék þó mun betur á þessum þriðja hring en fyrir þremur vikum á opna ástralska mótinu. Zach Johnson lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari en Tiger lék á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Tiger fékk þrjá skolla á par fimm holum en vindurinn eyðilagði mörg lofandi högg hjá honum. „Ég fékk kannski þrjá skolla á par fimm holum en ég lenti bara tvisvar í því að þrípútta og spilaði vel. Ég átti mörg góð högg sem breyttust í slæm högg út af vindhviðum. Svona er þetta stundum en ég á enn möguleika á því að vinna," sagði Tiger Woods.
Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira