Allra augu eru á Rory McIlroy Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2011 07:00 Bretar setja allt sitt traust á Rory McIlroy næstu fjóra daga. nordic photos/afp Opna breska meistaramótið hefst í dag á Royal St. George-vellinum. Það er óhætt að segja að allra augu verða á hinum 22 ára gamla Norður-Íra, Rory McIlroy. Hann gerði sér lítið fyrir og vann opna bandaríska mótið á dögunum og er undir mikilli pressu fyrir mótið. „Eftir opna bandaríska mótið þá er búist við miklu af mér og ég geri líka miklar kröfur til sjálfs mín. Það eru þrjár vikur frá opna bandaríska og ég er klár í slaginn,“ sagði McIlroy sem tók sér smá frí eftir sigurinn í Bandaríkjunum enda var áreitið afar mikið frá fjölmiðlum og fleirum.. Þegar McIlroy vann opna bandaríska varð hann yngsti sigurvegari mótsins frá 1923. Vinni hann opna breska verður hann yngsti sigurvegari þess móts frá 1893. „Það var allt brjálað í lífi mínu fyrstu tíu dagana eftir að ég vann í Bandaríkjunum. Síðustu tíu dagar hafa verið rólegri. Lífið er farið að ganga sinn vanagang á ný og mér finnst undirbúningurinn hafa gengið vel.“ McIlroy klúðraði góðri forystu á lokahring Masters en sýndi á opna bandaríska að sú reynsla hafði engin áhrif á hann. Kylfingurinn ungi segist mæta rólegur og afslappaður til leiks þrátt fyrir öll lætin í kringum sig. „Miðað við öll lætin er auðveldast af öllu að spila golf. Þá kemst maður frá öllu. Ég gleymi því sem búið er að gerast og einbeiti mér að því að vinna annað golfmót. Á vellinum fæ ég fimm klukkutíma fyrir sjálfan mig. Það er mjög þægilegt. Ég elska að vera á golfvellinum og hlakka bara til að spila næstu dagana,” sagði Norður-Írinn rólegur og yfirvegaður. Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Opna breska meistaramótið hefst í dag á Royal St. George-vellinum. Það er óhætt að segja að allra augu verða á hinum 22 ára gamla Norður-Íra, Rory McIlroy. Hann gerði sér lítið fyrir og vann opna bandaríska mótið á dögunum og er undir mikilli pressu fyrir mótið. „Eftir opna bandaríska mótið þá er búist við miklu af mér og ég geri líka miklar kröfur til sjálfs mín. Það eru þrjár vikur frá opna bandaríska og ég er klár í slaginn,“ sagði McIlroy sem tók sér smá frí eftir sigurinn í Bandaríkjunum enda var áreitið afar mikið frá fjölmiðlum og fleirum.. Þegar McIlroy vann opna bandaríska varð hann yngsti sigurvegari mótsins frá 1923. Vinni hann opna breska verður hann yngsti sigurvegari þess móts frá 1893. „Það var allt brjálað í lífi mínu fyrstu tíu dagana eftir að ég vann í Bandaríkjunum. Síðustu tíu dagar hafa verið rólegri. Lífið er farið að ganga sinn vanagang á ný og mér finnst undirbúningurinn hafa gengið vel.“ McIlroy klúðraði góðri forystu á lokahring Masters en sýndi á opna bandaríska að sú reynsla hafði engin áhrif á hann. Kylfingurinn ungi segist mæta rólegur og afslappaður til leiks þrátt fyrir öll lætin í kringum sig. „Miðað við öll lætin er auðveldast af öllu að spila golf. Þá kemst maður frá öllu. Ég gleymi því sem búið er að gerast og einbeiti mér að því að vinna annað golfmót. Á vellinum fæ ég fimm klukkutíma fyrir sjálfan mig. Það er mjög þægilegt. Ég elska að vera á golfvellinum og hlakka bara til að spila næstu dagana,” sagði Norður-Írinn rólegur og yfirvegaður.
Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti