Hjálpum. Núna. 22. júlí 2011 06:00 Sameinuðu þjóðirnar hafa nú formlega lýst því yfir að hungursneyð ríki í Sómalíu. Í fréttum heyrum við af mestu þurrkum í 60 ár. Myndir berast af aðframkomnu fólki sem nú berst yfir landamærin til Eþíópíu og Keníu. Þetta neyðarástand kemur ekki skyndilega eða óvænt. Þetta er ekki jarðskjálfti. Alþjóða Rauði krossinn hefur varað við yfirvofandi neyðarástandi í meira en tvö ár. Í desember 2008 sendu samtökin út neyðarkall og leituðu til alþjóðastofnana um stuðning við að koma í veg fyrir harmleik sem þá var talinn vera í uppsiglingu í Eþíópíu, Sómalíu og Keníu. Ætlunin var að bregðast við neyðinni sem þá var að myndast og grípa til margvíslegra aðgerða til að koma í veg fyrir ennþá meiri neyð. Viðbrögðin voru nánast engin. Í janúar á þessu ári sendi keníski Rauði krossinn út neyðarkall vegna uppskerubrests, sem þá var orðin staðreynd. Viðbrögðin voru lítil. Alþjóða Rauði krossinn heldur úti umfangsmiklu hjálparstarfi í Sómalíu við ákaflega erfiðar aðstæður. Erfiðlega hefur gengið að fjármagna starfið. Nú er komin mynd á neyðina og það er mynd af börnum sem koma í flóttamannabúðir nær dauða en lífi af hungri. Ákvörðun Sameinuðu þjóðanna um að hungursneyð ríki í tveimur héruðum Sómalíu, Bakool og Neðra-Shabelle, staðfestir það sem þegar var orðið ljóst. Margar ástæður eru fyrir þessari hungursneyð: Þurrkar, borgarastyrjöld, þjóðfélagsbreytingar. Það skiptir ekki máli nú. Það eina sem skiptir máli nú, þegar börn deyja úr hungri, er að koma til hjálpar. Rauði krossinn er á staðnum í Sómalíu. Núna. Samtökin dreifa mat, einkum til barna, frá 39 heilsugæslustöðvum og 18 matardreifingarstöðvum. Verið er að fjölga færanlegum teymum til að ná enn þá víðar. Rauði kross Íslands styður þetta starf. Söfnunarsími Rauða krossins er 904 1500 til að gefa 1.500 krónur sem dregnar eru af næsta símreikningi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa nú formlega lýst því yfir að hungursneyð ríki í Sómalíu. Í fréttum heyrum við af mestu þurrkum í 60 ár. Myndir berast af aðframkomnu fólki sem nú berst yfir landamærin til Eþíópíu og Keníu. Þetta neyðarástand kemur ekki skyndilega eða óvænt. Þetta er ekki jarðskjálfti. Alþjóða Rauði krossinn hefur varað við yfirvofandi neyðarástandi í meira en tvö ár. Í desember 2008 sendu samtökin út neyðarkall og leituðu til alþjóðastofnana um stuðning við að koma í veg fyrir harmleik sem þá var talinn vera í uppsiglingu í Eþíópíu, Sómalíu og Keníu. Ætlunin var að bregðast við neyðinni sem þá var að myndast og grípa til margvíslegra aðgerða til að koma í veg fyrir ennþá meiri neyð. Viðbrögðin voru nánast engin. Í janúar á þessu ári sendi keníski Rauði krossinn út neyðarkall vegna uppskerubrests, sem þá var orðin staðreynd. Viðbrögðin voru lítil. Alþjóða Rauði krossinn heldur úti umfangsmiklu hjálparstarfi í Sómalíu við ákaflega erfiðar aðstæður. Erfiðlega hefur gengið að fjármagna starfið. Nú er komin mynd á neyðina og það er mynd af börnum sem koma í flóttamannabúðir nær dauða en lífi af hungri. Ákvörðun Sameinuðu þjóðanna um að hungursneyð ríki í tveimur héruðum Sómalíu, Bakool og Neðra-Shabelle, staðfestir það sem þegar var orðið ljóst. Margar ástæður eru fyrir þessari hungursneyð: Þurrkar, borgarastyrjöld, þjóðfélagsbreytingar. Það skiptir ekki máli nú. Það eina sem skiptir máli nú, þegar börn deyja úr hungri, er að koma til hjálpar. Rauði krossinn er á staðnum í Sómalíu. Núna. Samtökin dreifa mat, einkum til barna, frá 39 heilsugæslustöðvum og 18 matardreifingarstöðvum. Verið er að fjölga færanlegum teymum til að ná enn þá víðar. Rauði kross Íslands styður þetta starf. Söfnunarsími Rauða krossins er 904 1500 til að gefa 1.500 krónur sem dregnar eru af næsta símreikningi.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun