Telja öryggisbrest í áfengisrannsókn 19. júlí 2011 06:30 Óskað er eftir upplýsingum um tuttugu þúsund skjólstæðinga í áfengismeðferð SÁÁ vegna nemendaverkefnis. Persónuvernd segist að svo stöddu ekki geta samþykkt umsókn um aðgang að gögnum um yfir tuttugu þúsund einstaklinga sem fengið hafa áfengismeðferð SÁÁ á Vogi frá árinu 1980. Um er að ræða verkefni tveggja háskólanema í umsjón starfsmanns á rannsóknarstöð í heilbrigðisfræði. „Í umræddum sjúkraskrám Vogs eru viðkvæmar persónuupplýsingar um alla sem leituðu þangað á árabilinu 1980 til og með 2009, rúmlega 20 þúsund manns. Af hálfu umsækjenda hefur komið fram að hvorki sé fyrirhugað að leita eftir samþykki þeirra sem eru á lífi né fræða þá um vinnsluna," segir í umfjöllun Persónuverndar. Tilgangur rannsóknarinnar er sagður tvíþættur: annars vegar að lýsa fjölda og auðkennum þeirra sem voru á Vogi með tilliti til aldurs, kyns, komuástæðu og sjúkdómsgreiningar og hins vegar að bera saman dánartíðni þessa hóps við dánartíðni almennt í þjóðfélaginu. Sjúkrahúsið á Vogi gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemd við rannsóknina. Það sama gildir um Hagstofu Íslands og vísindasiðanefnd. Persónuvernd segir hins vegar að öryggislýsingu í umsókninni sé áfátt. Meta þurfi hvort unnt sé að svara rannsóknarspurningunni án þess að miðla viðkvæmum persónuupplýsingum til óviðkomandi aðila. „Þegar það mat liggur fyrir verður tekin ákvörðun um hvort skilyrði séu til að veita leyfi," segir Persónuvernd. - gar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Persónuvernd segist að svo stöddu ekki geta samþykkt umsókn um aðgang að gögnum um yfir tuttugu þúsund einstaklinga sem fengið hafa áfengismeðferð SÁÁ á Vogi frá árinu 1980. Um er að ræða verkefni tveggja háskólanema í umsjón starfsmanns á rannsóknarstöð í heilbrigðisfræði. „Í umræddum sjúkraskrám Vogs eru viðkvæmar persónuupplýsingar um alla sem leituðu þangað á árabilinu 1980 til og með 2009, rúmlega 20 þúsund manns. Af hálfu umsækjenda hefur komið fram að hvorki sé fyrirhugað að leita eftir samþykki þeirra sem eru á lífi né fræða þá um vinnsluna," segir í umfjöllun Persónuverndar. Tilgangur rannsóknarinnar er sagður tvíþættur: annars vegar að lýsa fjölda og auðkennum þeirra sem voru á Vogi með tilliti til aldurs, kyns, komuástæðu og sjúkdómsgreiningar og hins vegar að bera saman dánartíðni þessa hóps við dánartíðni almennt í þjóðfélaginu. Sjúkrahúsið á Vogi gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemd við rannsóknina. Það sama gildir um Hagstofu Íslands og vísindasiðanefnd. Persónuvernd segir hins vegar að öryggislýsingu í umsókninni sé áfátt. Meta þurfi hvort unnt sé að svara rannsóknarspurningunni án þess að miðla viðkvæmum persónuupplýsingum til óviðkomandi aðila. „Þegar það mat liggur fyrir verður tekin ákvörðun um hvort skilyrði séu til að veita leyfi," segir Persónuvernd. - gar
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent