Óskar Bjarni: Framarar eru líklegastir Elvar Geir Magnússon á Hlíðarenda skrifar 13. október 2011 21:40 Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deildinni en þeir unnu fjórða leik sinn í kvöld þegar þeir lögðu Val með einu marki. Lengi stefndi í nokkuð öruggan sigur þeirra en Valsmenn hleyptu spennu í leikinn í lokin. "Þeir voru bara mun líklegri og voru skrefinu á undan," segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals. "Þeir voru fljótari að keyra á okkur svo ég var ánægður með karakterinn í mínum mönnum að fara með þetta í leik. Við þjöppuðum okkur saman en hann (Magnús Erlendsson, markvörður Fram) varði eins og vitleysingur og náði eiginlega að verja okkur út úr leiknum á fyrstu 15 mínútunum." "Ég var ánægður með að við höfum náð þessu upp og miðað við lélega skotnýtingu er í raun ótrúlegt að við höfum bara tapað þessu með einu marki." "Við eigum inni í sóknarleiknum að mörgu leyti, það skiptast á skin og skúrir. Það voru bara of margir sem skutu illa í seinni hálfleiknum sérstaklega. Við eigum að gera betur. Við þurfum að fá örlítið fleiri mörk úr hraðaupphlaupum," segir Óskar sem finnur þó jákvæða punkta. "Við höldum Fram í 21 marki og ef allt hefði verið eðlilegt hefðum við átt að ná stigi. Fram er að gera frábæra hluti hjá Einari (Jónssyni), hann er góður þjálfari. Þeir hafa mestu breiddina í deildinni og eru líklegastir eins og staðan er núna." Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deildinni en þeir unnu fjórða leik sinn í kvöld þegar þeir lögðu Val með einu marki. Lengi stefndi í nokkuð öruggan sigur þeirra en Valsmenn hleyptu spennu í leikinn í lokin. "Þeir voru bara mun líklegri og voru skrefinu á undan," segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals. "Þeir voru fljótari að keyra á okkur svo ég var ánægður með karakterinn í mínum mönnum að fara með þetta í leik. Við þjöppuðum okkur saman en hann (Magnús Erlendsson, markvörður Fram) varði eins og vitleysingur og náði eiginlega að verja okkur út úr leiknum á fyrstu 15 mínútunum." "Ég var ánægður með að við höfum náð þessu upp og miðað við lélega skotnýtingu er í raun ótrúlegt að við höfum bara tapað þessu með einu marki." "Við eigum inni í sóknarleiknum að mörgu leyti, það skiptast á skin og skúrir. Það voru bara of margir sem skutu illa í seinni hálfleiknum sérstaklega. Við eigum að gera betur. Við þurfum að fá örlítið fleiri mörk úr hraðaupphlaupum," segir Óskar sem finnur þó jákvæða punkta. "Við höldum Fram í 21 marki og ef allt hefði verið eðlilegt hefðum við átt að ná stigi. Fram er að gera frábæra hluti hjá Einari (Jónssyni), hann er góður þjálfari. Þeir hafa mestu breiddina í deildinni og eru líklegastir eins og staðan er núna."
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira