Íslandsbanki áfrýjar í málum stofnfjáreigenda 26. janúar 2011 16:20 Íslandsbanki hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómunum fjórum sem féllu í héraðsdómi á dögunum og vörðuðu skuldamál stofnfjáreigenda í Byr og Sparisjóði Norðurlands sem höfðu fengið lán hjá Glitni til þess að auka við stofnfjáreign sína. Íslandsbanki tapaði þremur málanna og vann eitt, en öllum málunum verður áfrýjað. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ástæður þess að bankinn hefur ákveðið að áfrýja aðallega þær að um prófmál sé að ræða sem mikilvægt sé að fá endanlega niðurstöðu í. Þá voru dómarnir ekki samhljóða eins og áður sagði og þar að auki gætu dómarnir haft fordæmisgildi fyrir aðra stofnfjáreigendur. Málin fjögur sem héraðsdómur dæmdi í á dögunum voru valin í samráði við lögmenn lögmenn stofnfjáreigenda. Bankinn telur því mikilvægt að fá niðurstöðu sem fyrst og vonast menn til þess að niðurstaða liggi fyrir í byrjun sumars. Bankinn mun einnig beita sér fyrir því að málið fái skjóta afgreiðslu. Öllum lántakendum hefur verið boðinn frestur til að greiða skuld sína fram á haust og munu langflestir þeirra hafa þegið þann frest. Uppreiknað virði lánanna sem um ræðir eru tæpir tólf milljarðar og þeir skiptast á ríflega 400 einstaklinga og um 20 fyrrtæki. Tengdar fréttir Stofnfjáreigendur anda léttar: Mamma svaf ekkert í nótt Stofnfjáreigandi í BYR ber ekki ábyrgð á lánum sem tekin voru til stofnfjáraukningar samkvæmt dómi Héraðsdóms í dag. Dómurinn segir lántakann hafa fengið villandi ráðgjöf og ónákvæmar upplýsingar frá Glitni sem lánaði fyrir kaupunum. Þungu fargi er létt af tæplega áttræðri konu og fjölskyldu hennar sem áður var gert að greiða 20 milljónir króna. 21. janúar 2011 19:50 Stofnfjáreigandi í Byr þarf ekki að greiða Íslandsbanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Ólöfu Þórönnu Hannesdóttur stofnfjáreigenda í Byr beri ekki að endurgreiða Íslandsbanka tæpar 20 milljónir kr. vegna láns sem Ólöf fékk hjá Glitni á sínum tíma til að taka þátt í stofnfjáraukningu Byr árið 2007. 21. janúar 2011 14:22 Glitnir ábyrgðist sölu nýrra stofnfjárbréfa Glitnir samdi við BYR 2007 um að bankinn ábyrgðist sölu á nýjum stofnfjábréfum í sparisjóðnum fyrir allt að 30 milljarða króna. Ef Byr hefði ekki tekist að selja almenningi bréfin hefði Glitnir sjálfur þurft að greiða milljarðana þrjátíu, með tilheyrandi lækkun á eiginfjárhlutfalli sínu. 23. janúar 2011 19:31 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Íslandsbanki hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómunum fjórum sem féllu í héraðsdómi á dögunum og vörðuðu skuldamál stofnfjáreigenda í Byr og Sparisjóði Norðurlands sem höfðu fengið lán hjá Glitni til þess að auka við stofnfjáreign sína. Íslandsbanki tapaði þremur málanna og vann eitt, en öllum málunum verður áfrýjað. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ástæður þess að bankinn hefur ákveðið að áfrýja aðallega þær að um prófmál sé að ræða sem mikilvægt sé að fá endanlega niðurstöðu í. Þá voru dómarnir ekki samhljóða eins og áður sagði og þar að auki gætu dómarnir haft fordæmisgildi fyrir aðra stofnfjáreigendur. Málin fjögur sem héraðsdómur dæmdi í á dögunum voru valin í samráði við lögmenn lögmenn stofnfjáreigenda. Bankinn telur því mikilvægt að fá niðurstöðu sem fyrst og vonast menn til þess að niðurstaða liggi fyrir í byrjun sumars. Bankinn mun einnig beita sér fyrir því að málið fái skjóta afgreiðslu. Öllum lántakendum hefur verið boðinn frestur til að greiða skuld sína fram á haust og munu langflestir þeirra hafa þegið þann frest. Uppreiknað virði lánanna sem um ræðir eru tæpir tólf milljarðar og þeir skiptast á ríflega 400 einstaklinga og um 20 fyrrtæki.
Tengdar fréttir Stofnfjáreigendur anda léttar: Mamma svaf ekkert í nótt Stofnfjáreigandi í BYR ber ekki ábyrgð á lánum sem tekin voru til stofnfjáraukningar samkvæmt dómi Héraðsdóms í dag. Dómurinn segir lántakann hafa fengið villandi ráðgjöf og ónákvæmar upplýsingar frá Glitni sem lánaði fyrir kaupunum. Þungu fargi er létt af tæplega áttræðri konu og fjölskyldu hennar sem áður var gert að greiða 20 milljónir króna. 21. janúar 2011 19:50 Stofnfjáreigandi í Byr þarf ekki að greiða Íslandsbanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Ólöfu Þórönnu Hannesdóttur stofnfjáreigenda í Byr beri ekki að endurgreiða Íslandsbanka tæpar 20 milljónir kr. vegna láns sem Ólöf fékk hjá Glitni á sínum tíma til að taka þátt í stofnfjáraukningu Byr árið 2007. 21. janúar 2011 14:22 Glitnir ábyrgðist sölu nýrra stofnfjárbréfa Glitnir samdi við BYR 2007 um að bankinn ábyrgðist sölu á nýjum stofnfjábréfum í sparisjóðnum fyrir allt að 30 milljarða króna. Ef Byr hefði ekki tekist að selja almenningi bréfin hefði Glitnir sjálfur þurft að greiða milljarðana þrjátíu, með tilheyrandi lækkun á eiginfjárhlutfalli sínu. 23. janúar 2011 19:31 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Stofnfjáreigendur anda léttar: Mamma svaf ekkert í nótt Stofnfjáreigandi í BYR ber ekki ábyrgð á lánum sem tekin voru til stofnfjáraukningar samkvæmt dómi Héraðsdóms í dag. Dómurinn segir lántakann hafa fengið villandi ráðgjöf og ónákvæmar upplýsingar frá Glitni sem lánaði fyrir kaupunum. Þungu fargi er létt af tæplega áttræðri konu og fjölskyldu hennar sem áður var gert að greiða 20 milljónir króna. 21. janúar 2011 19:50
Stofnfjáreigandi í Byr þarf ekki að greiða Íslandsbanka Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Ólöfu Þórönnu Hannesdóttur stofnfjáreigenda í Byr beri ekki að endurgreiða Íslandsbanka tæpar 20 milljónir kr. vegna láns sem Ólöf fékk hjá Glitni á sínum tíma til að taka þátt í stofnfjáraukningu Byr árið 2007. 21. janúar 2011 14:22
Glitnir ábyrgðist sölu nýrra stofnfjárbréfa Glitnir samdi við BYR 2007 um að bankinn ábyrgðist sölu á nýjum stofnfjábréfum í sparisjóðnum fyrir allt að 30 milljarða króna. Ef Byr hefði ekki tekist að selja almenningi bréfin hefði Glitnir sjálfur þurft að greiða milljarðana þrjátíu, með tilheyrandi lækkun á eiginfjárhlutfalli sínu. 23. janúar 2011 19:31