Hugleiðing um málavafstur Garðar H. Björgvinsson skrifar 25. nóvember 2011 06:00 Ég er af gamla skólanum eins og sagt er á mannamáli, enda 77 ára gamall. Ég man að ég hefi verið um 8 ára þegar faðir minn fór að leggja mér til lífsreglurnar sem þá voru viðhafðar og eru eitthvað á þessa leið. Þú mátt aldrei taka það sem þú átt ekki. Aldrei segja ósatt orð (bara í gríni). Drengskaparloforð og handsal er heilagur gjörningur. Eftir þessum reglum mun þér sjálfum líða vel og öllum sem þú átt samsskipti við í lífinu. Árum saman lifði ég í þessum heimi sannleikans í öllum samskiptum við fólk. Í sjósókn, við rekstur bílaverkstæðis og síðar nýsmíði á bátum. Þetta gekk allt upp með drengskaparloforði og handsali áratugum saman. En svo kom höggið sem lagði mitt sjálfstæða líf í rúst. Skurðgröfumaður hugðist gerast sjómaður. Hann ákvað að eignast einn bát og fá í hendur án þess að greiða, nema lítið fé. Hans fyrsta verk var að fá í lið með sér lögmann sem gerir hvað sem er fyrir peninga en hefir þann kost að halda grettistaki utan um skjólstæðinga sína. Vegna pólítíkur er þetta mál enn óleyst. Einn prófessor úti í bæ segir beint út og stendur við það að „þetta mál verður að leysa því það er í einu orði áfellisdómur fyrir allt réttarkerfi landsins“. Frændi minn Þorsteinn Jónsson, skrifstofustjóri Hæstaréttar Íslands, er af Núpsætt eins og ég og hann veit að ég hætti aldrei fyrr en málið er í höfn, það er háttur Núpara. Ég nefni engin nöfn á þessu misferlapakki sem hér um ræðir, það nægir einfaldlega undirskrift mín og þá veit alþjóð hverjir eru hinir seku, því mál þetta er landsfrægt. Ég vona að málið þurfi aldrei að fara fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag, en þar fá svæsin glæpamál flýtimeðferð. Auglýsum ekki landið okkar þar, reynum að halda virðingu okkar fyrir erlendum þjóðum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Betri þjónusta Strætó Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Ég er af gamla skólanum eins og sagt er á mannamáli, enda 77 ára gamall. Ég man að ég hefi verið um 8 ára þegar faðir minn fór að leggja mér til lífsreglurnar sem þá voru viðhafðar og eru eitthvað á þessa leið. Þú mátt aldrei taka það sem þú átt ekki. Aldrei segja ósatt orð (bara í gríni). Drengskaparloforð og handsal er heilagur gjörningur. Eftir þessum reglum mun þér sjálfum líða vel og öllum sem þú átt samsskipti við í lífinu. Árum saman lifði ég í þessum heimi sannleikans í öllum samskiptum við fólk. Í sjósókn, við rekstur bílaverkstæðis og síðar nýsmíði á bátum. Þetta gekk allt upp með drengskaparloforði og handsali áratugum saman. En svo kom höggið sem lagði mitt sjálfstæða líf í rúst. Skurðgröfumaður hugðist gerast sjómaður. Hann ákvað að eignast einn bát og fá í hendur án þess að greiða, nema lítið fé. Hans fyrsta verk var að fá í lið með sér lögmann sem gerir hvað sem er fyrir peninga en hefir þann kost að halda grettistaki utan um skjólstæðinga sína. Vegna pólítíkur er þetta mál enn óleyst. Einn prófessor úti í bæ segir beint út og stendur við það að „þetta mál verður að leysa því það er í einu orði áfellisdómur fyrir allt réttarkerfi landsins“. Frændi minn Þorsteinn Jónsson, skrifstofustjóri Hæstaréttar Íslands, er af Núpsætt eins og ég og hann veit að ég hætti aldrei fyrr en málið er í höfn, það er háttur Núpara. Ég nefni engin nöfn á þessu misferlapakki sem hér um ræðir, það nægir einfaldlega undirskrift mín og þá veit alþjóð hverjir eru hinir seku, því mál þetta er landsfrægt. Ég vona að málið þurfi aldrei að fara fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag, en þar fá svæsin glæpamál flýtimeðferð. Auglýsum ekki landið okkar þar, reynum að halda virðingu okkar fyrir erlendum þjóðum.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar