Nökkvi Gunnarsson NK vann einvígið á Nesinu 2011. Hann tryggði sér sigur í bráðabana á lokaholunni en í öðru sæti var Ingi Rúnar Gíslason GKJ.
Andri Þór Björnsson GR hafnaði í þriðja sæti og Íslandsmeistarinn Axel Bóasson varð í fjórða sæti.
Atvinnumaðurinn Birgir Leifur Hafþórsson GKG datt út á fyrstu holu og náði því ekki að fylgja eftir árangri sínum frá því í fyrra þegar hann vann mótið.
Þetta er í fyrsta sinn sem heimamaðurinn Nökkvi vinnur einvígið á Nesinu.
Nökkvi vann Einvígið á Nesinu
Mest lesið

„Manchester er heima“
Enski boltinn


„Verð aldrei trúður“
Fótbolti


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn



De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn

