Sum NBA-lið mega ekki bjóða í "amnesty" leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2011 14:45 Rashard Lewis. Mynd/Nordic Photos/Getty Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. Leikmaðurinn sem fær slík starfslok verður laus allra mála hjá sínu gamla félagi en í stað þess að geta farið til hvaða liðs sem er eins og áður var þá mega aðeins liðin sem eru undir launaþakinu bjóða í hann. Þetta útilokar mörg bestu liðin eins og sem dæmi Los Angeles Lakers og Miami Heat sem væntar bæði liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þessi regla er sett svo bestu liðin eigi erfiðara að semja við "amnesty"-leikmenn sem eru oft góðir körfuboltamenn en bara á alltof háum launum hjá gamla félaginu. Meðal leikmanna sem félög munu væntalega losa sig við áður en nýtt tímabil hefst eru menn eins og Rashard Lewis hjá Wizards, Baron Davis hjá Cleveland, Brandon Roy hjá Portland, Gilbert Arenas hjá Orlando, Richard Jefferson hjá San Antonio og Mehmet Okur hjá Utah. Sun Sentinel hefur það eftir heimildarmanni að þessi regla er sett svo að Los Angeles Lakers geti ekki komið og tekið alls bestu bitana því umræddir leikmenn eru oft tilbúnir að gera litla samning við nýju liðin sín enda nýbúnir að fá vel útlátinn starfslokasamning. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. Leikmaðurinn sem fær slík starfslok verður laus allra mála hjá sínu gamla félagi en í stað þess að geta farið til hvaða liðs sem er eins og áður var þá mega aðeins liðin sem eru undir launaþakinu bjóða í hann. Þetta útilokar mörg bestu liðin eins og sem dæmi Los Angeles Lakers og Miami Heat sem væntar bæði liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þessi regla er sett svo bestu liðin eigi erfiðara að semja við "amnesty"-leikmenn sem eru oft góðir körfuboltamenn en bara á alltof háum launum hjá gamla félaginu. Meðal leikmanna sem félög munu væntalega losa sig við áður en nýtt tímabil hefst eru menn eins og Rashard Lewis hjá Wizards, Baron Davis hjá Cleveland, Brandon Roy hjá Portland, Gilbert Arenas hjá Orlando, Richard Jefferson hjá San Antonio og Mehmet Okur hjá Utah. Sun Sentinel hefur það eftir heimildarmanni að þessi regla er sett svo að Los Angeles Lakers geti ekki komið og tekið alls bestu bitana því umræddir leikmenn eru oft tilbúnir að gera litla samning við nýju liðin sín enda nýbúnir að fá vel útlátinn starfslokasamning.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira