Alfreð og Dagur mætast í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2011 16:43 Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Nordic Photos / Bongarts Dregið var í fjórðungsúrslit þýsku bikarkeppninnar í dag og fengu íslensku þjálfararnir þrír allir mjög erfitt verkefni. Þegar þetta er skrifað er nýhafinn leikur Füchse Berlin og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni en þessi tvö lið drógust einmitt saman í bikarnum í dag og mætast aftur í Berlín þann 14. desember næstkomandi. Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin og Alfreð Gíslason er við stjórnvölinn hjá Kiel. Guðmundur Guðmundsson á líka erfiðan leik í vændum en hans menn í Rhein-Neckar Löwen fengu heimaleik gegn Þýskalandsmeisturunum í Hamburg. Löwen vann leik þessara liða í deildinni nú fyrr í haust. Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf, með þá Ásgeir Örn Hallgrímsson, Vigni Svavarsson og Hannes Jón Jónsson innanborðs, fékk útileik gegn Friesenheim. Árni Sigtryggsson og Arnór Gunnarsson eru hjá þýska B-deildarliðinu Bittenfeld en liðið drógst gegn neðrideildarliðinu Aue.Leikirnir: HSG Nordhorn-Lingen - VfL Gummersbach TV Bittenfeld - EHV Aue Füchse Berlin - THW Kiel TV Neuhausen/Erms - Frisch Auf Göppingen SG Leutershausen - TuS N-Lübbecke VfL Bad Schwartau - SG Flensburg-Handewitt TSG Friesenheim - TSV Hannover-Burgdorf Rhein-Neckar Löwen - HSV Hamburg Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Sjá meira
Dregið var í fjórðungsúrslit þýsku bikarkeppninnar í dag og fengu íslensku þjálfararnir þrír allir mjög erfitt verkefni. Þegar þetta er skrifað er nýhafinn leikur Füchse Berlin og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni en þessi tvö lið drógust einmitt saman í bikarnum í dag og mætast aftur í Berlín þann 14. desember næstkomandi. Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin og Alfreð Gíslason er við stjórnvölinn hjá Kiel. Guðmundur Guðmundsson á líka erfiðan leik í vændum en hans menn í Rhein-Neckar Löwen fengu heimaleik gegn Þýskalandsmeisturunum í Hamburg. Löwen vann leik þessara liða í deildinni nú fyrr í haust. Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf, með þá Ásgeir Örn Hallgrímsson, Vigni Svavarsson og Hannes Jón Jónsson innanborðs, fékk útileik gegn Friesenheim. Árni Sigtryggsson og Arnór Gunnarsson eru hjá þýska B-deildarliðinu Bittenfeld en liðið drógst gegn neðrideildarliðinu Aue.Leikirnir: HSG Nordhorn-Lingen - VfL Gummersbach TV Bittenfeld - EHV Aue Füchse Berlin - THW Kiel TV Neuhausen/Erms - Frisch Auf Göppingen SG Leutershausen - TuS N-Lübbecke VfL Bad Schwartau - SG Flensburg-Handewitt TSG Friesenheim - TSV Hannover-Burgdorf Rhein-Neckar Löwen - HSV Hamburg
Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Sjá meira