Fyrirmyndarþjóðin 18. apríl 2011 06:00 Fyrir nokkrum árum voru Íslendingar fyrirmynd annarra þjóða. Allt stóð í blóma. Djarfir athafnamenn fóru á kostum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og sýndu hvers megnugir afkomendur stoltra víkinga voru í viðskiptum. Og það var bara forsmekkurinn af því sem í vændum var, sögðu menn. Ísland skyldi verða alþjóðleg fjármálamiðstöð og peningum bókstaflega rigna yfir landslýð. Hér var allt svo frjálst og gott og því óþarfi að læra af öðrum þjóðum, allra síst Norðurlandabúum. Við sváfum á verðinum og létum blekkjast, mörg hver. Illu heilli. Því svo varð hrun. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Nú „hefur Ísland tekið forystu meðal þjóða heims í baráttu fólks gegn alþjóðlegum fjármálamörkuðum“, segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. „Nú verður horft til Íslands sem fyrirmyndar“, skrifar hann, nú sýnum við heiminum hvernig á að meðhöndla ágjarna, erlenda fjárplógsmenn. „Afkomendur þeirra, sem fyrir ellefu hundruð árum vildu ekki láta kúga sig í Noregi hafa sýnt hverrar gerðar þeir eru.“ Alltaf fremstir og til fyrirmyndar. Alltaf sér á báti, alveg einstakir. Hinn frjálsi og sjálfstæði Íslendingur lætur enn á ný finna fyrir sér, líkt og hann gerði fyrir ellefu hundruð árum. Líkt og hann gerði í góðærinu mikla á fyrstu árum 21. aldar. Nú snúum við vörn í sókn og ekkert fær stöðvað þjóðina. Enda eru vanir menn í fararbroddi. Í erlendu viðskiptablaði skrifar íslenskur stjórnmálafræðingur að úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þýði að tveir stjórnmálamenn, öðrum fremur, hafi styrkt stöðu sína: Ólafur Ragnar Grímsson og Davíð Oddsson. Ferskir og flekklausir. Nýtt Ísland? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Við þurfum jöfn tækifæri fyrir börnin í borginni Sandra Hlíf Ocares Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum árum voru Íslendingar fyrirmynd annarra þjóða. Allt stóð í blóma. Djarfir athafnamenn fóru á kostum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og sýndu hvers megnugir afkomendur stoltra víkinga voru í viðskiptum. Og það var bara forsmekkurinn af því sem í vændum var, sögðu menn. Ísland skyldi verða alþjóðleg fjármálamiðstöð og peningum bókstaflega rigna yfir landslýð. Hér var allt svo frjálst og gott og því óþarfi að læra af öðrum þjóðum, allra síst Norðurlandabúum. Við sváfum á verðinum og létum blekkjast, mörg hver. Illu heilli. Því svo varð hrun. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Nú „hefur Ísland tekið forystu meðal þjóða heims í baráttu fólks gegn alþjóðlegum fjármálamörkuðum“, segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. „Nú verður horft til Íslands sem fyrirmyndar“, skrifar hann, nú sýnum við heiminum hvernig á að meðhöndla ágjarna, erlenda fjárplógsmenn. „Afkomendur þeirra, sem fyrir ellefu hundruð árum vildu ekki láta kúga sig í Noregi hafa sýnt hverrar gerðar þeir eru.“ Alltaf fremstir og til fyrirmyndar. Alltaf sér á báti, alveg einstakir. Hinn frjálsi og sjálfstæði Íslendingur lætur enn á ný finna fyrir sér, líkt og hann gerði fyrir ellefu hundruð árum. Líkt og hann gerði í góðærinu mikla á fyrstu árum 21. aldar. Nú snúum við vörn í sókn og ekkert fær stöðvað þjóðina. Enda eru vanir menn í fararbroddi. Í erlendu viðskiptablaði skrifar íslenskur stjórnmálafræðingur að úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þýði að tveir stjórnmálamenn, öðrum fremur, hafi styrkt stöðu sína: Ólafur Ragnar Grímsson og Davíð Oddsson. Ferskir og flekklausir. Nýtt Ísland?
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun