Allir vinna – áfram Daníel Árnason skrifar 7. desember 2011 06:00 Eitt af því jákvæðasta sem komið hefur frá sitjandi ríkisstjórn og skattayfirvöldum gagnvart almenningi er tvímælalaust átaksverkefnið Allir vinna. Það hefur m.a. falist í því að íbúðareigendur sem ráðist hafa í viðhalds- eða byggingarframkvæmdir á húsum sínum eða íbúðum á síðustu tveimur árum hafa notið 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu. Einnig hafa sömu eigendur átt rétt á umtalsverðri lækkun á skattstofni sínum að ákveðnu marki. Ég hef fundið að þessi skattalega hvatning hefur skilað miklum árangri. Árangurinn felst m.a. í auknum vilja íbúðareigenda til að leggja út í kostnaðarsamar viðhaldsframkvæmdir sem leitt hafa af sér stóraukin verkefni fyrir byggingaverktaka. Umrædd verkefni hafa verið raunverulegt mótvægi við deyfðina sem byggingaverktakar á fasteignamarkaði hafa búið við undanfarið. Þessi velta hefur verið uppi á borðum, hún er talin fram og stuðlar þannig að heilbrigðari viðskiptaháttum. Það er líka jákvætt. Ástand fjölbýlishúsa er mjög misjafnt. Eldri húsin þurfa mörg hver á viðhaldi að halda sem allra fyrst, þau liggja beinlínis undir skemmdum. Það liggur fyrir að fjárhagsleg staða eigenda er líka mjög misjöfn og mörgum veitir ekki af stuðningi af þessu tagi. Í ljósi þessa hvet ég ríkisstjórnina og þingmenn til að framlengja umrætt átak. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Sjá meira
Eitt af því jákvæðasta sem komið hefur frá sitjandi ríkisstjórn og skattayfirvöldum gagnvart almenningi er tvímælalaust átaksverkefnið Allir vinna. Það hefur m.a. falist í því að íbúðareigendur sem ráðist hafa í viðhalds- eða byggingarframkvæmdir á húsum sínum eða íbúðum á síðustu tveimur árum hafa notið 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu. Einnig hafa sömu eigendur átt rétt á umtalsverðri lækkun á skattstofni sínum að ákveðnu marki. Ég hef fundið að þessi skattalega hvatning hefur skilað miklum árangri. Árangurinn felst m.a. í auknum vilja íbúðareigenda til að leggja út í kostnaðarsamar viðhaldsframkvæmdir sem leitt hafa af sér stóraukin verkefni fyrir byggingaverktaka. Umrædd verkefni hafa verið raunverulegt mótvægi við deyfðina sem byggingaverktakar á fasteignamarkaði hafa búið við undanfarið. Þessi velta hefur verið uppi á borðum, hún er talin fram og stuðlar þannig að heilbrigðari viðskiptaháttum. Það er líka jákvætt. Ástand fjölbýlishúsa er mjög misjafnt. Eldri húsin þurfa mörg hver á viðhaldi að halda sem allra fyrst, þau liggja beinlínis undir skemmdum. Það liggur fyrir að fjárhagsleg staða eigenda er líka mjög misjöfn og mörgum veitir ekki af stuðningi af þessu tagi. Í ljósi þessa hvet ég ríkisstjórnina og þingmenn til að framlengja umrætt átak.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun