Hagnast um 66% á kaupum ríkisbréfa með aflandskrónum 9. febrúar 2011 11:26 Greining Arion banka hefur sett upp ímyndað dæmi um hvernig hægt er að hagnast um 66% með því að kaupa íslensk ríkisskuldabréf með aflandskrónum. Slíkt er hægt samkvæmt gjaldeyrishöftunum. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru í dag um 200 milljarðar aflandskróna inn á svonefndum VOSTRO reikningum erlendra bankastofnanna. Þar að auki eru 200 milljarðar bundnir í íslenskum ríkisskuldabréfum og húsbréfum. Þetta kom fram í fréttum visir.is og Stöðvar 2 í gærdag. „Aflandsgengi evru stendur í dag í kringum 258/288 (kaup/sala) kr. en gengið hefur hækkað nokkuð síðustu misseri en það fór lægst í 200 kr. sumarið 2010. Hér verður látið liggja á milli hluta um hversu marktækt aflandsgengið er og hvort hægt sé að eiga viðskipti á umræddu gengi. Erlendur aðili sem kaupir aflandskrónur á genginu 260 (gagnvart evru) má kaupa íslensk ríkisskuldabréf - í gegnum erlendan banka," segir í Markaðspunktum greiningarinnar. Dæmi greiningarinnar er eftirfarandi: Gert er ráð fyrir að fjárfestir kaupir aflandskrónur fyrir 100 evrur og kaupir HFF14 (Húsbréfaflokkur sem rennur út árið 2014, innsk. blm.) fyrir þá fjárhæð. Til einföldunar er hér gert ráð fyrir því að fjárfestingin eigi sér stað 16. mars 2011 og hér er horft framhjá ávöxtunarkröfu HFF14 og hún því sett jafnt og núll. Út frá þessu einfalda dæmi myndi slík fjárfesting skila ávöxtun upp á 66% í evrum. Í skrefi eitt kaupir fjárfestir aflandskrónur fyrir evrur sem síðan eru notaðar í skrefi tvö til að kaupa HFF14. Í skrefi þrjú eru krónur seldar á gjaldeyrismarkaði þegar greiðslur berast en síðasta greiðslan á sér stað 15. september 2014. Fjárfestir sem átti eina evru í upphafi tímabils á 1,656 evrur í lok tímabilsins (forsenda: gengi evru gagnvart krónu 157). Tengdar fréttir Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. 8. febrúar 2011 12:46 Leita til EFTA vegna innflutnings á aflandskrónum Hæstréttur hefur samþykkt að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna innflutnings á aflandskrónum til landsins. Um 200 milljarðar króna eru núna á reikningum í útlöndum. 8. febrúar 2011 19:33 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Greining Arion banka hefur sett upp ímyndað dæmi um hvernig hægt er að hagnast um 66% með því að kaupa íslensk ríkisskuldabréf með aflandskrónum. Slíkt er hægt samkvæmt gjaldeyrishöftunum. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru í dag um 200 milljarðar aflandskróna inn á svonefndum VOSTRO reikningum erlendra bankastofnanna. Þar að auki eru 200 milljarðar bundnir í íslenskum ríkisskuldabréfum og húsbréfum. Þetta kom fram í fréttum visir.is og Stöðvar 2 í gærdag. „Aflandsgengi evru stendur í dag í kringum 258/288 (kaup/sala) kr. en gengið hefur hækkað nokkuð síðustu misseri en það fór lægst í 200 kr. sumarið 2010. Hér verður látið liggja á milli hluta um hversu marktækt aflandsgengið er og hvort hægt sé að eiga viðskipti á umræddu gengi. Erlendur aðili sem kaupir aflandskrónur á genginu 260 (gagnvart evru) má kaupa íslensk ríkisskuldabréf - í gegnum erlendan banka," segir í Markaðspunktum greiningarinnar. Dæmi greiningarinnar er eftirfarandi: Gert er ráð fyrir að fjárfestir kaupir aflandskrónur fyrir 100 evrur og kaupir HFF14 (Húsbréfaflokkur sem rennur út árið 2014, innsk. blm.) fyrir þá fjárhæð. Til einföldunar er hér gert ráð fyrir því að fjárfestingin eigi sér stað 16. mars 2011 og hér er horft framhjá ávöxtunarkröfu HFF14 og hún því sett jafnt og núll. Út frá þessu einfalda dæmi myndi slík fjárfesting skila ávöxtun upp á 66% í evrum. Í skrefi eitt kaupir fjárfestir aflandskrónur fyrir evrur sem síðan eru notaðar í skrefi tvö til að kaupa HFF14. Í skrefi þrjú eru krónur seldar á gjaldeyrismarkaði þegar greiðslur berast en síðasta greiðslan á sér stað 15. september 2014. Fjárfestir sem átti eina evru í upphafi tímabils á 1,656 evrur í lok tímabilsins (forsenda: gengi evru gagnvart krónu 157).
Tengdar fréttir Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. 8. febrúar 2011 12:46 Leita til EFTA vegna innflutnings á aflandskrónum Hæstréttur hefur samþykkt að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna innflutnings á aflandskrónum til landsins. Um 200 milljarðar króna eru núna á reikningum í útlöndum. 8. febrúar 2011 19:33 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. 8. febrúar 2011 12:46
Leita til EFTA vegna innflutnings á aflandskrónum Hæstréttur hefur samþykkt að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna innflutnings á aflandskrónum til landsins. Um 200 milljarðar króna eru núna á reikningum í útlöndum. 8. febrúar 2011 19:33
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent