Arnarnes fyrir alla Jóhannes Kári Kristinsson skrifar 21. maí 2011 10:00 Þann 31. mars sl. var haldinn fundur í Garðabæ, þar sem fyrsti áfangi að deiliskipulagi Arnarness var kynntur. Vil ég hér með þakka það vandaða starf sem arkitektastofan Hornsteinar vinnur í tengslum við þessa þróun. Fundurinn var áhugaverður, m.a. var gaman að fá kynningu á hinum ýmsu menningarverðmætum sem eru á nesinu, hversu vel skipulagt Arnarnes var á sínum tíma og mikil vinna lögð í að skapa þessa vel heppnuðu byggð. Mesta athygli vakti þó umræða um útivistarmál í Arnarnesi. Garðbæingur steig á svið og studdi þá hugmynd að leggja tvo stíga á Arnarnesi til að beina umferð fólks, hvort sem er hjólamanna eða gangandi, frá umferðargötum. Annar stígurinn yrði lagður austan hljóðmanar við Hafnarfjarðarveg, einkum fyrir hraða hjólaumferð. Hinn stígurinn yrði strandstígur í kringum nesið. Þessi stígur yrði mikil framför, þar sem allir íbúar Garðabæjar fengju jafnan aðgang að stórkostlegu útsýni og náttúru á nesinu. Nokkrir eldri Arnarnesbúar hafa sagt möguleikana á því að sjá fallegt sólarlagið nú enga þar sem trén byrgja víða sýn. Þeir komast ekki niður torfæran sjávarkambinn og í fjöruna og má það sama auðvitað segja um hreyfihamlaða. Arnarnesbúi á fundinum lýsti því yfir að hann vildi ekki hrófla við neinu á Arnarnesinu, síst af öllu opna fyrir verslun eða aðra þjónustu á Arnarnesinu, þar sem Arnarnesbúar gætu sótt þá þjónustu annars staðar í Garðabæinn. Hér koma nokkrar spurningar til íbúa Arnarness: Eiga nokkrar sjávarlóðir í Garðabæ einkarétt á útsýni yfir Arnarnesvoginn? Þó að fullfrískt fólk geti klöngrast niður í Arnarnesfjöru eins og ástandið er nú, er þar víða erfitt yfirferðar og útsýnispunktar eða stikur sem eiga að þjóna sem einhver millibilslausn koma engan veginn í staðinn fyrir útsýnisstíg, þar sem fólk getur valið sjálft hvar það staldrar við. Önnur spurning: Finnst Arnarnesbúum það sanngjarnt að sækja alla þjónustu, hvort sem er til verslunar, mennta, útiveru eða menningar, í aðra hluta Garðabæjar og á sama tíma neita öðrum Garðbæingum um að njóta strandarinnar og útsýnis þaðan í sínu eigin byggðarlagi? Og í framhaldinu: Myndi það ekki auðga Arnarnesið að fá til sín líf frá öðrum hverfum bæjarins, líf sem hefur auðgað önnur nes sem hafa verið í svipaðri stöðu, s.s. Kársnes. Að lokum þetta: Á fundinum steig fuglaáhugamaður á svið, sem hefur auðgað fuglalíf í kringum sig í fjölda ára með framkvæmdum við hús sitt, m.a. með stórum krana í fuglslíki, og lýsti yfir áhyggjum sínum yfir samlífi fugla og manna yrði slíkur stígur lagður. Þessi hugulsemi er þó óþörf þar sem í næsta hverfi, Sjálandinu, njóta íbúar hins fjölbreytta fuglalífs sem þar ríkir með greiðum aðgangi strandstígsins sem þar er. Kannski er mannlífið ekki síður mikilvægt en fuglalíf ef út í það er farið. Á fundinum kom fuglaáhugamaðurinn jafnframt fram með niðurstöður framhaldsrannsókna sinna um að mun minna fuglalíf væri í Kársnesi en í Arnarnesi. Gæti ekki bara verið að fuglunum þyki jafnvel ennþá betra að búa í Garðabæ? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Þann 31. mars sl. var haldinn fundur í Garðabæ, þar sem fyrsti áfangi að deiliskipulagi Arnarness var kynntur. Vil ég hér með þakka það vandaða starf sem arkitektastofan Hornsteinar vinnur í tengslum við þessa þróun. Fundurinn var áhugaverður, m.a. var gaman að fá kynningu á hinum ýmsu menningarverðmætum sem eru á nesinu, hversu vel skipulagt Arnarnes var á sínum tíma og mikil vinna lögð í að skapa þessa vel heppnuðu byggð. Mesta athygli vakti þó umræða um útivistarmál í Arnarnesi. Garðbæingur steig á svið og studdi þá hugmynd að leggja tvo stíga á Arnarnesi til að beina umferð fólks, hvort sem er hjólamanna eða gangandi, frá umferðargötum. Annar stígurinn yrði lagður austan hljóðmanar við Hafnarfjarðarveg, einkum fyrir hraða hjólaumferð. Hinn stígurinn yrði strandstígur í kringum nesið. Þessi stígur yrði mikil framför, þar sem allir íbúar Garðabæjar fengju jafnan aðgang að stórkostlegu útsýni og náttúru á nesinu. Nokkrir eldri Arnarnesbúar hafa sagt möguleikana á því að sjá fallegt sólarlagið nú enga þar sem trén byrgja víða sýn. Þeir komast ekki niður torfæran sjávarkambinn og í fjöruna og má það sama auðvitað segja um hreyfihamlaða. Arnarnesbúi á fundinum lýsti því yfir að hann vildi ekki hrófla við neinu á Arnarnesinu, síst af öllu opna fyrir verslun eða aðra þjónustu á Arnarnesinu, þar sem Arnarnesbúar gætu sótt þá þjónustu annars staðar í Garðabæinn. Hér koma nokkrar spurningar til íbúa Arnarness: Eiga nokkrar sjávarlóðir í Garðabæ einkarétt á útsýni yfir Arnarnesvoginn? Þó að fullfrískt fólk geti klöngrast niður í Arnarnesfjöru eins og ástandið er nú, er þar víða erfitt yfirferðar og útsýnispunktar eða stikur sem eiga að þjóna sem einhver millibilslausn koma engan veginn í staðinn fyrir útsýnisstíg, þar sem fólk getur valið sjálft hvar það staldrar við. Önnur spurning: Finnst Arnarnesbúum það sanngjarnt að sækja alla þjónustu, hvort sem er til verslunar, mennta, útiveru eða menningar, í aðra hluta Garðabæjar og á sama tíma neita öðrum Garðbæingum um að njóta strandarinnar og útsýnis þaðan í sínu eigin byggðarlagi? Og í framhaldinu: Myndi það ekki auðga Arnarnesið að fá til sín líf frá öðrum hverfum bæjarins, líf sem hefur auðgað önnur nes sem hafa verið í svipaðri stöðu, s.s. Kársnes. Að lokum þetta: Á fundinum steig fuglaáhugamaður á svið, sem hefur auðgað fuglalíf í kringum sig í fjölda ára með framkvæmdum við hús sitt, m.a. með stórum krana í fuglslíki, og lýsti yfir áhyggjum sínum yfir samlífi fugla og manna yrði slíkur stígur lagður. Þessi hugulsemi er þó óþörf þar sem í næsta hverfi, Sjálandinu, njóta íbúar hins fjölbreytta fuglalífs sem þar ríkir með greiðum aðgangi strandstígsins sem þar er. Kannski er mannlífið ekki síður mikilvægt en fuglalíf ef út í það er farið. Á fundinum kom fuglaáhugamaðurinn jafnframt fram með niðurstöður framhaldsrannsókna sinna um að mun minna fuglalíf væri í Kársnesi en í Arnarnesi. Gæti ekki bara verið að fuglunum þyki jafnvel ennþá betra að búa í Garðabæ?
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar