Að gefnu tilefni Halldór Jörgensson skrifar 12. desember 2011 06:00 Mér er bæði ljúft og skylt að leiðrétta misskilning sem gætir í grein Bjarna Ákasonar framkvæmdastjóra Epli.is, sem birtist í Fréttablaðinu fimmtudaginn 8. desember síðastliðinn. Öfugt við það sem skilja má af grein Bjarna hefur Microsoft ekkert við auknar vinsældir svokallaðra spjaldtölva að athuga – heldur fagnar þeim þvert á móti. Microsoft hefur þróað hugbúnað fyrir spjaldtölvur allar götur frá því að fyrirtækið kom með sína eigin „Tablet PC” á markað fyrir um 10 árum. Spjaldtölvur hafa þróast hratt á undanförnum misserum, m.a. vegna virkrar samkeppni tölvuframleiðenda. Microsoft styður þessa þróun heilshugar og fagnar því að slíkar tölvur nýtist einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Um þetta erum við Bjarni bersýnilega sammála og áhyggjur hans eru því algjörlega óþarfar. Hins vegar finnst mér Bjarni fara aðeins út af sporinu þegar hann lætur eftirfarandi orð falla: „Einnig væri ekki vitlaust að skoða hversu margir (og hverjir) hafa á undanförnum árum farið í boðsferðir til Redmond í Seattle. Þar er til húsa stór hugbúnaðarframleiðandi sem hefur afar mikla hagsmuni af viðskiptum við íslenskar stofnanir.” Hér á Bjarni greinilega við Microsoft. Nú er það svo að Microsoft Ísland ehf. (sem er í 100% eigu Microsoft Corporation sem er með höfuðstöðvar sínar í Redmond) þarf, líkt og önnur bandarísk fyrirtæki sem starfa víða um heim, að uppfylla ströng skilyrði. Þar með talið sérstaka löggjöf sem nefnist „United States Foreign Corrupt Practices Act (FCPA)“. Meðal annars er þar lagt blátt bann við hvers konar greiðasemi við starfsmenn hins opinbera. Háar sektir eru lagðar á þá sem þessar reglur brjóta. Starfsemi Microsoft á Íslandi fellur einnig undir þessar reglur og vel er fylgst með því að þeim sé fylgt. Fabúleringar Bjarna eru því algjörlega tilefnislausar. Engar boðsferðir með opinbera starfsmenn hafa verið farnar á okkar vegum. Til að enda þetta greinarkorn á uppbyggilegum nótum vil ég velta þeirri hugmynd upp að ég og Bjarni Ákason tökum höndum saman og hvetjum til þess að íslensk löggjöf á þessu sviði verði efld. Til þess að allir, ekki bara þeir sem reka hér sérstök dótturfyrirtæki, sitji við sama borð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Sjá meira
Mér er bæði ljúft og skylt að leiðrétta misskilning sem gætir í grein Bjarna Ákasonar framkvæmdastjóra Epli.is, sem birtist í Fréttablaðinu fimmtudaginn 8. desember síðastliðinn. Öfugt við það sem skilja má af grein Bjarna hefur Microsoft ekkert við auknar vinsældir svokallaðra spjaldtölva að athuga – heldur fagnar þeim þvert á móti. Microsoft hefur þróað hugbúnað fyrir spjaldtölvur allar götur frá því að fyrirtækið kom með sína eigin „Tablet PC” á markað fyrir um 10 árum. Spjaldtölvur hafa þróast hratt á undanförnum misserum, m.a. vegna virkrar samkeppni tölvuframleiðenda. Microsoft styður þessa þróun heilshugar og fagnar því að slíkar tölvur nýtist einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Um þetta erum við Bjarni bersýnilega sammála og áhyggjur hans eru því algjörlega óþarfar. Hins vegar finnst mér Bjarni fara aðeins út af sporinu þegar hann lætur eftirfarandi orð falla: „Einnig væri ekki vitlaust að skoða hversu margir (og hverjir) hafa á undanförnum árum farið í boðsferðir til Redmond í Seattle. Þar er til húsa stór hugbúnaðarframleiðandi sem hefur afar mikla hagsmuni af viðskiptum við íslenskar stofnanir.” Hér á Bjarni greinilega við Microsoft. Nú er það svo að Microsoft Ísland ehf. (sem er í 100% eigu Microsoft Corporation sem er með höfuðstöðvar sínar í Redmond) þarf, líkt og önnur bandarísk fyrirtæki sem starfa víða um heim, að uppfylla ströng skilyrði. Þar með talið sérstaka löggjöf sem nefnist „United States Foreign Corrupt Practices Act (FCPA)“. Meðal annars er þar lagt blátt bann við hvers konar greiðasemi við starfsmenn hins opinbera. Háar sektir eru lagðar á þá sem þessar reglur brjóta. Starfsemi Microsoft á Íslandi fellur einnig undir þessar reglur og vel er fylgst með því að þeim sé fylgt. Fabúleringar Bjarna eru því algjörlega tilefnislausar. Engar boðsferðir með opinbera starfsmenn hafa verið farnar á okkar vegum. Til að enda þetta greinarkorn á uppbyggilegum nótum vil ég velta þeirri hugmynd upp að ég og Bjarni Ákason tökum höndum saman og hvetjum til þess að íslensk löggjöf á þessu sviði verði efld. Til þess að allir, ekki bara þeir sem reka hér sérstök dótturfyrirtæki, sitji við sama borð.
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun