Lífið

Léttsveit Reykjavíkur í Hörpu

myndir/elly@365.is
Léttsveitin undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, hélt árlega aðventutónleika, Með eld í æðum, í Eldborgarsal Hörpu í gær fyrir troðfullu húsi.

Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru baksviðs af kórnum og gestum var stemningin einstaklega góð og hátíðleg.

Hljómsveit kórsins skipuðu fiðluleikarinn Gréta Salome Stefánsdóttir, Tómas R.Einarsson bassaleikari, Kjartan Guðnason trommuleikari og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari og hljómsveitarstjóri.

Léttsveitin á FacebookTengdar fréttir

Betra kynlíf tjékk!

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Léttsveit Reykjavíkur svara einróma þegar talið berst að bættu kynlífi...


Fleiri fréttir

Sjá meira


×