Cameron Echols kominn aftur til Íslands - spilar með Njarðvík í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2011 13:30 Cameron Echols. Mynd/Vilhelm Njarðvíkingar hafa samið við Bandaríkjamanninn Cameron Echols sem mun spila með liðinu í Iceland Express karla í körfubolta í vetur. Echols hefur spilað á Íslandi áður því hann var með KR-ingum veturinn 2004-2005. Echols er þrítugur, 203 cm og 105 kg og leikur í stöðu miðherja. Hann skoraði 28,2 stig a' meðaltali í leik og reif niður 13,0 fráköst þegar hann spilaði með KR-ingum fyrir sjö árum síðan. Echols útskrifaðist úr Ball State háskólanum árið 2004 og byrjaði atvinnumannaferil sinn á Íslandi. „Síðustu árin hefur hann leikið í Portúgal og á Spáni að mestu en þetta er reynslumikill leikmaður sem gefur ungu Njarðvíkurliði vonandi aukinn styrk í teignum, en hann leysir Chris Sprinker af hólmi. Sprinker fór héðan til Rúmeníu, þar sem hann mun leika í vetur," segir í frétt á heimasíðu Njarðvíkinga. Cameron Echols spilaði tvo leiki á móti Njarðvík í deildinni 2004-2005 og var með 30,5 stig og 11,5 fráköst að meðaltali á 34,5 mínútum en hann braut 30 stiga múrinn í báðum leikjunum. Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Njarðvíkingar hafa samið við Bandaríkjamanninn Cameron Echols sem mun spila með liðinu í Iceland Express karla í körfubolta í vetur. Echols hefur spilað á Íslandi áður því hann var með KR-ingum veturinn 2004-2005. Echols er þrítugur, 203 cm og 105 kg og leikur í stöðu miðherja. Hann skoraði 28,2 stig a' meðaltali í leik og reif niður 13,0 fráköst þegar hann spilaði með KR-ingum fyrir sjö árum síðan. Echols útskrifaðist úr Ball State háskólanum árið 2004 og byrjaði atvinnumannaferil sinn á Íslandi. „Síðustu árin hefur hann leikið í Portúgal og á Spáni að mestu en þetta er reynslumikill leikmaður sem gefur ungu Njarðvíkurliði vonandi aukinn styrk í teignum, en hann leysir Chris Sprinker af hólmi. Sprinker fór héðan til Rúmeníu, þar sem hann mun leika í vetur," segir í frétt á heimasíðu Njarðvíkinga. Cameron Echols spilaði tvo leiki á móti Njarðvík í deildinni 2004-2005 og var með 30,5 stig og 11,5 fráköst að meðaltali á 34,5 mínútum en hann braut 30 stiga múrinn í báðum leikjunum.
Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira