Ekki hægt að útiloka að skjálftar af mannavöldum valdi stærri skjálftum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. september 2011 19:00 Smáskjálftavirkni hélt áfram að mælast við Hellisheiðarvirkjun í dag. Undanfarið hafa hundruð skjálfta orðið vegna vinnu á svæðinu. Jarðskjálftafræðingur segir ekki hægt að útiloka að skjáftarnir geti valdið stærri skjálftum. Jarðskjálftana má rekja til þess að affallsvatni frá Hellisheiðarvirkjun er dælt aftur niður í jörðina. „Það hafa mælst hundruðir skjálfta undir virkjuninni eftir að þeir fóru að dæla niður í holurnar. Þeir eru nú flestir mjög smáir. Það eru kannski um fjörtíu sem ná styrk tveimur og yfir og einn náði styrk 3,4 sirka og sá fannst í Mosfellsbæ, í Hveragerði og jafnvel austur á Hvolsvöll," segir Steinunn Jakobsdóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það er Orkuveitan sem virkjar jarðvarma á svæðinu. Hún hefur öll tilskilin leyfi fyrir dælingunni. Hvorki Umhverfisráðuneytið né Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem hefur eftirlit með virkjuninni, hafa gert athugasemdir við dælinguna þrátt fyrir jarðskjálftana. Steinunn segir þekkt að dæling á vatni sem þessi valdi smáskjálftum. Aðspurð um hvort að svona smáskjálftar geti valdið stærri skjálftum eða jafnvel komið einhverju stærra á stað segir hún aldrei hægt að útiloka að svo sé. „Hins vegar má segja að þeir valdi ekki stærri skjálftum nema það sé fyrir uppsöfnuð spenna. Þannig að það væri þá svæði sem mætti búast við stórum skjálfta einhvern tímann á næstu árum hvort eð er," segir Steinunn. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Smáskjálftavirkni hélt áfram að mælast við Hellisheiðarvirkjun í dag. Undanfarið hafa hundruð skjálfta orðið vegna vinnu á svæðinu. Jarðskjálftafræðingur segir ekki hægt að útiloka að skjáftarnir geti valdið stærri skjálftum. Jarðskjálftana má rekja til þess að affallsvatni frá Hellisheiðarvirkjun er dælt aftur niður í jörðina. „Það hafa mælst hundruðir skjálfta undir virkjuninni eftir að þeir fóru að dæla niður í holurnar. Þeir eru nú flestir mjög smáir. Það eru kannski um fjörtíu sem ná styrk tveimur og yfir og einn náði styrk 3,4 sirka og sá fannst í Mosfellsbæ, í Hveragerði og jafnvel austur á Hvolsvöll," segir Steinunn Jakobsdóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það er Orkuveitan sem virkjar jarðvarma á svæðinu. Hún hefur öll tilskilin leyfi fyrir dælingunni. Hvorki Umhverfisráðuneytið né Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem hefur eftirlit með virkjuninni, hafa gert athugasemdir við dælinguna þrátt fyrir jarðskjálftana. Steinunn segir þekkt að dæling á vatni sem þessi valdi smáskjálftum. Aðspurð um hvort að svona smáskjálftar geti valdið stærri skjálftum eða jafnvel komið einhverju stærra á stað segir hún aldrei hægt að útiloka að svo sé. „Hins vegar má segja að þeir valdi ekki stærri skjálftum nema það sé fyrir uppsöfnuð spenna. Þannig að það væri þá svæði sem mætti búast við stórum skjálfta einhvern tímann á næstu árum hvort eð er," segir Steinunn.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira