Innlent

Samningafundur leikskólakennara að hefjast

Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennar
Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennar
Verkfall leikskólakennara hefst eftir viku ef ekki nást samningar fyrir þann tíma.

Samningafundur fulltrúa leikskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga hófust hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu. Vika er síðan síðasti fundur var haldinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×