Íslenska krónan of hátt skráð samkvæmt Big Mac vísitölunni 4. ágúst 2011 21:00 Íslenska krónan er allt of hátt skráð gagnvart stórum erlendum gjaldmiðlum- allavega ef við tökum mið af Big Mac vísitölunni. Nærbuxnavísitalan bendir til að hagkerfið sé í kreppu, en sé þó að taka við sér. Big Mac vísitalan fagnar í september 25 ára afmæli sínu, en breska vikublaðið The Economist hefur birt hana árlega síðan 1986. Vísitalan byggir á því að vara sem er einsleit sama hvar neytendur kaupa hana ætti samkvæmt lögmálum hagfræðinnar að kosta það sama um allan heim. Vikublaðið ber því saman verðið á Big Mac hamborgara á milli landa, og ef mikill verðmunur er á borgaranum er það talið til marks um að gjaldmiðill annars landsins sé of hátt skráður gagnvart hinum. Ísland datt auðvitað út úr vísitölunni þegar McDonalds fór úr landi, en fréttastofa svindlaði aðeins og reiknaði vísitöluna fyrir Ísland með því að nota verðið á Heimsborgaranum á Metro. Samkvæmt niðurstöðu samanburðarins er íslenskra krónan of hátt skráð gagnvart helstu viðskiptamyntum landsins, ef frá er talin Norska krónan. Hamborgarahagfræði af þessu tagi hefur alið af sér aðrar ofureinfaldar hagtölur sem gefa vísbendingar um ástand hagkerfisins. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna er til dæmis sagður hafa fylgst náið með sölutölum fyrir brækur, en þegar hagkerfið er í kreppu kaupa karlmenn sjaldnar á sig nærbuxur. Á Íslandi féll nærbuxnasalan snarplega árin 2008 og 2009, en virðist nú vera að taka við sér. Enn er því von fyrir íslenska hagkerfið, allavega ef eitthvað er að marka nærbuxnavísitöluna. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Íslenska krónan er allt of hátt skráð gagnvart stórum erlendum gjaldmiðlum- allavega ef við tökum mið af Big Mac vísitölunni. Nærbuxnavísitalan bendir til að hagkerfið sé í kreppu, en sé þó að taka við sér. Big Mac vísitalan fagnar í september 25 ára afmæli sínu, en breska vikublaðið The Economist hefur birt hana árlega síðan 1986. Vísitalan byggir á því að vara sem er einsleit sama hvar neytendur kaupa hana ætti samkvæmt lögmálum hagfræðinnar að kosta það sama um allan heim. Vikublaðið ber því saman verðið á Big Mac hamborgara á milli landa, og ef mikill verðmunur er á borgaranum er það talið til marks um að gjaldmiðill annars landsins sé of hátt skráður gagnvart hinum. Ísland datt auðvitað út úr vísitölunni þegar McDonalds fór úr landi, en fréttastofa svindlaði aðeins og reiknaði vísitöluna fyrir Ísland með því að nota verðið á Heimsborgaranum á Metro. Samkvæmt niðurstöðu samanburðarins er íslenskra krónan of hátt skráð gagnvart helstu viðskiptamyntum landsins, ef frá er talin Norska krónan. Hamborgarahagfræði af þessu tagi hefur alið af sér aðrar ofureinfaldar hagtölur sem gefa vísbendingar um ástand hagkerfisins. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna er til dæmis sagður hafa fylgst náið með sölutölum fyrir brækur, en þegar hagkerfið er í kreppu kaupa karlmenn sjaldnar á sig nærbuxur. Á Íslandi féll nærbuxnasalan snarplega árin 2008 og 2009, en virðist nú vera að taka við sér. Enn er því von fyrir íslenska hagkerfið, allavega ef eitthvað er að marka nærbuxnavísitöluna.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira