Alonso býst við mistökum toppökumanna í dag 24. júlí 2011 10:02 Fernando Alonso hjá Ferrari lætur móðan mása í Þýskalandi. AP mynd: Jens Meyers Tíunda umferð Formúlu 1 meistaramótsins verður á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag og hefst útsending frá mótinu kl. 11.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Fernando Alonso vann síðustu keppni, sem var á Silverstone með Ferrari liðinu og telur að meiri pressa sé orðinn á ökumönnum Red Bull, þar sem bæði Ferrari og McLaren liðin séu með öflugri bíla en áður. Mark Webber á Red Bull er fremstur á ráslínu í dag, en Lewis Hamilton á McLaren er honum næstur, þá koma Sebastian Vettel á Red Bull og Alonso. „Þetta var ekki auðvelt þegar þeir voru einni sekúndu á undan öllum, en núna er þeir 0.2 sekúndum á undan og þá eru menn ekki með sama sjálfstraust. Það er ekki hægt að undirbúa sig fyrir kappaksturinn með sama hugarfari og hvernig á leggja upp keppnisáætlunina", sagði Alonso í frétt á autosport.com í dag um aukna samkeppni í Formúlu 1. Alonso vill meina meiri hætta sé á mistökum hjá Red Bull eins og hafi sýnt sig í Mónakó og á Silverstone mótinu og liðið hafi ekki sömu yfirburði og áður. Um mótið í dag sagði Alonso: „Við sjáum hvernig veðrið þróast og hve snöggir við erum í bleytu. Það er ekki auðvelt að sigra, en við verðum að vera fljótastir í einhverjum hluta mótsins til að eiga möguleika. Red Bull og McLaren bílarnir voru nærri hvor öðrum í tímatökunni og við verðum að stíga fram í keppninni. Ef rignir þá held ég að einhver af fremstu þremur á ráslínunni ljúki ekki keppninni. Aðstæður verða það vandasamanr. Verðlaunapallurinn er því í augnsýn", sagði Alonso. Brautarlýsing og tölfræði um mótið í dag er á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tíunda umferð Formúlu 1 meistaramótsins verður á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag og hefst útsending frá mótinu kl. 11.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Fernando Alonso vann síðustu keppni, sem var á Silverstone með Ferrari liðinu og telur að meiri pressa sé orðinn á ökumönnum Red Bull, þar sem bæði Ferrari og McLaren liðin séu með öflugri bíla en áður. Mark Webber á Red Bull er fremstur á ráslínu í dag, en Lewis Hamilton á McLaren er honum næstur, þá koma Sebastian Vettel á Red Bull og Alonso. „Þetta var ekki auðvelt þegar þeir voru einni sekúndu á undan öllum, en núna er þeir 0.2 sekúndum á undan og þá eru menn ekki með sama sjálfstraust. Það er ekki hægt að undirbúa sig fyrir kappaksturinn með sama hugarfari og hvernig á leggja upp keppnisáætlunina", sagði Alonso í frétt á autosport.com í dag um aukna samkeppni í Formúlu 1. Alonso vill meina meiri hætta sé á mistökum hjá Red Bull eins og hafi sýnt sig í Mónakó og á Silverstone mótinu og liðið hafi ekki sömu yfirburði og áður. Um mótið í dag sagði Alonso: „Við sjáum hvernig veðrið þróast og hve snöggir við erum í bleytu. Það er ekki auðvelt að sigra, en við verðum að vera fljótastir í einhverjum hluta mótsins til að eiga möguleika. Red Bull og McLaren bílarnir voru nærri hvor öðrum í tímatökunni og við verðum að stíga fram í keppninni. Ef rignir þá held ég að einhver af fremstu þremur á ráslínunni ljúki ekki keppninni. Aðstæður verða það vandasamanr. Verðlaunapallurinn er því í augnsýn", sagði Alonso. Brautarlýsing og tölfræði um mótið í dag er á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira