Ruglið heldur áfram Friðrik Indriðason skrifar 10. júlí 2011 15:06 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að hægt sé að dæma blaðamann fyrir ummæli sem hann hefur eftir viðmælenda sínum innan gæsalappa. Viðmælandinn hefur þar að auki sagt að rétt sé eftir sér haft. Þessi dómur, ef hann stenst í Hæstarétti, er eins konar dauðadómur yfir mál- og tjáningarfrelsi á landinu og verulega íþyngjandi fyrir þá blaðamenn sem skrifa um viðkvæm málefni. Spurningin sem vaknar er hvort dómstólinn sé með þessu að senda einhver skilaboð út í þjóðfélagið eða hvort þetta sé geðþóttaákvörðun eins dómara. Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands hefur réttilega sagt að dómurinn sé fráleitur. „Hann sér ekki fyrir sér hvernig blaðamenn geti sinnt hlutverki sínu ef þeir mega ekki haft rétt eftir viðmælendum sínum," svo vitnað sé í viðtal við Hjálmar á ruv. Málið snýst um skrif Jóns Bjarka Magnússonar, blaðamanns á DV, þar sem hann hafði orðrétt eftir konu að barnsfaðir hennar, danskur að þjóðerni, hefði beitt börn þeirra ofbeldi. Þau tvö munu deila um forráðaréttinn yfir börnum sínum og hefur hinn danski faðir krafist þess að fá þau í sínar hendur. Ég held að dómarar landsins verði að átta sig strax á því út í hvaða forræði þeir eru komnir með þessum undarlega dómi. Hægt er að nefna nokkur hugsanleg dæmi um að almenningi þessa lands stafi beinlíns hætta af dóminum. Einfalt dæmi væri að blaðamaður hefði eftir áhyggjufullri móður að henni litist ekkert á að „perri" væri fluttir í blokkina hennar. Perrinn ætti auðvelt með að fá 1,2 milljónir greiddar úr vasa viðkomandi blaðamannsins og skiptir þá engu máli hvort hann væri áður margdæmdur í samræmi við viðurnefnið. Blaðamennska er ekki velborguð vinna fyrir þá sem eru „á gólfinu" á ritstjórnum landsins. Skilaboðin sem Héraðsdómur Reykjavíkur er að senda þessu fólki með niðurstöðu sinni í málinu gegn Jóni Bjarka eru einföld. Ekki ræða við fólk og birta það sem það segir ef það getur kostað þig gjaldþrot. Og það skiptir dóminn engu máli hversu mikilvægar þær upplýsingar eru fyrir almenning. Lagatæknin segir honum annað og sannara. Höfundur er blaðamaður á vísir.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að hægt sé að dæma blaðamann fyrir ummæli sem hann hefur eftir viðmælenda sínum innan gæsalappa. Viðmælandinn hefur þar að auki sagt að rétt sé eftir sér haft. Þessi dómur, ef hann stenst í Hæstarétti, er eins konar dauðadómur yfir mál- og tjáningarfrelsi á landinu og verulega íþyngjandi fyrir þá blaðamenn sem skrifa um viðkvæm málefni. Spurningin sem vaknar er hvort dómstólinn sé með þessu að senda einhver skilaboð út í þjóðfélagið eða hvort þetta sé geðþóttaákvörðun eins dómara. Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands hefur réttilega sagt að dómurinn sé fráleitur. „Hann sér ekki fyrir sér hvernig blaðamenn geti sinnt hlutverki sínu ef þeir mega ekki haft rétt eftir viðmælendum sínum," svo vitnað sé í viðtal við Hjálmar á ruv. Málið snýst um skrif Jóns Bjarka Magnússonar, blaðamanns á DV, þar sem hann hafði orðrétt eftir konu að barnsfaðir hennar, danskur að þjóðerni, hefði beitt börn þeirra ofbeldi. Þau tvö munu deila um forráðaréttinn yfir börnum sínum og hefur hinn danski faðir krafist þess að fá þau í sínar hendur. Ég held að dómarar landsins verði að átta sig strax á því út í hvaða forræði þeir eru komnir með þessum undarlega dómi. Hægt er að nefna nokkur hugsanleg dæmi um að almenningi þessa lands stafi beinlíns hætta af dóminum. Einfalt dæmi væri að blaðamaður hefði eftir áhyggjufullri móður að henni litist ekkert á að „perri" væri fluttir í blokkina hennar. Perrinn ætti auðvelt með að fá 1,2 milljónir greiddar úr vasa viðkomandi blaðamannsins og skiptir þá engu máli hvort hann væri áður margdæmdur í samræmi við viðurnefnið. Blaðamennska er ekki velborguð vinna fyrir þá sem eru „á gólfinu" á ritstjórnum landsins. Skilaboðin sem Héraðsdómur Reykjavíkur er að senda þessu fólki með niðurstöðu sinni í málinu gegn Jóni Bjarka eru einföld. Ekki ræða við fólk og birta það sem það segir ef það getur kostað þig gjaldþrot. Og það skiptir dóminn engu máli hversu mikilvægar þær upplýsingar eru fyrir almenning. Lagatæknin segir honum annað og sannara. Höfundur er blaðamaður á vísir.is
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun