Byr ekki seldur án samþykkis Alþingis 19. júlí 2011 18:53 Mynd/Arnþór Birkisson Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að Byr verði ekki seldur án samþykkis Alþingis og að ríkið muni ekki tapa á sölunni. Tilkynnt var um að Íslandsbanki myndi kaupa allt hlutafé bæði Byrs sparisjóðs og fjármálaráðuneytisins í nýja bankanum Byr hf. þann 13. júlí síðastliðinn. í tilkynningu kom fram að sameiningin væri háð samþykki Samkeppnis- og Fjármálaeftirlitanna, en Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknar, hefur ásamt fleirum haldið því á lofti að í tilviki ríkisins þurfi einnig að liggja fyrir lagaheimild fyrir sölunni. Með öðrum orðum þurfi að afla samþykkis Alþingis, og það hafi ekki verið gert. „Það er að hluta til rétt og við munum væntanlega afla heimilda fyrir þessum og fleiri ráðstöfunum til að hafa það algjörlega hafið yfir vafa," segir Steingrímur. „Það eru ýmsir fyrirvarar í þessum samningum og seljandinn veit af því að við munum þurfa að afla heimilda fyrir ráðstöfun á þessum litla hlut ríkisins. En það er ljóst að ríkið, sem algjör minnihlutaaðili í þessum viðskiptum, er hvort sem er ekki ráðandi og þau hefðu í sjálfu sér getað farið fram án samþykkis okkar," segir Steingrímur og bætir við að allt sé í góðu á milli þeirra sem að viðskiptunum koma. Margir hafa gagnrýnt að kaupverðið hafi ekki fengist gefið upp vegna trúnaðarákvæða í kaupsamkomulaginu, en Steingrímur fullyrðir að ríkið fái eiginfjárframlag sitt við stofnun bankans að mestu til baka, alls 900 milljónir króna. Endanlegt kaupverð verði þó ekki gefið upp fyrr en fyrirvörum er aflétt og ljóst að af viðskiptunum verði. „Enda má segja að ef þau strönduðu á athugasemdum eftirlitsaðila, þá væri málinu lítill greiði gerður með því að hafa upplýst kaupverðið," segir Steingrímur. Tengdar fréttir Telur heimild skorta fyrir sölu ríkisins á hlut sínum í Byr Þingmaður í stjórnarandstöðu gagnrýnir að kaupverð hafi ekki verið gefið upp við sölu ríkisins á Byr og telur að fjármálaráðherra skorti heimild alþingis til að selja hlutinn. Hún er uggandi um framhaldið á sölu fjármálafyrirtækja. 15. júlí 2011 15:00 Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr þegar söluferlinu er að fullu lokið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá bankanum. 15. júlí 2011 13:00 Segir þingmenn missa þvag út af Byr-málinu Björn Valur Gíslason þingmaður og varaformaður fjárlaganefndar segir að söluverðið á Byr til Íslandsbanka verða upplýst þegar salan hefur endanlega gengið í gegn. 15. júlí 2011 13:06 Uggur vegna sameiningar Byrs og Íslandsbanka Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, segir ljóst að haldið verði áfram á hagræðingarbraut, en um 1700 félagsmenn hans hafa misst vinnuna undanfarin tvö ár. 14. júlí 2011 12:30 Íslandsbanki kaupir Byr - kaupverð trúnaðarmál Íslandsbanki hefur ákveðið að leggja Byr til nýtt hlutafé og hafa fyrirtækin undirritað samkomulag þess efnis. Einnig hefur verið gert samkomulag við slitastjórn Byrs sparisjóðs og Fjármálaráðuneytið sem selja Íslandsbanka allt hlutafé sitt í Byr hf. og er gert ráð fyrir að í kjölfarið verði starfsemi Íslandsbanka og Byrs hf. sameinuð undir merkjum Íslandsbanka. Kaupverðið er trúnaðarmál, samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka. 13. júlí 2011 17:34 Sigmundur Davíð: Byr seldur á 15 milljarða Formaður Framsóknarflokksins segir Íslandsbanka borga 15 milljarða fyrir hlut ríkisins í Byr sparisjóði. Kaupverðið hefur ekki enn verið gert opinbert. 18. júlí 2011 17:16 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að Byr verði ekki seldur án samþykkis Alþingis og að ríkið muni ekki tapa á sölunni. Tilkynnt var um að Íslandsbanki myndi kaupa allt hlutafé bæði Byrs sparisjóðs og fjármálaráðuneytisins í nýja bankanum Byr hf. þann 13. júlí síðastliðinn. í tilkynningu kom fram að sameiningin væri háð samþykki Samkeppnis- og Fjármálaeftirlitanna, en Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknar, hefur ásamt fleirum haldið því á lofti að í tilviki ríkisins þurfi einnig að liggja fyrir lagaheimild fyrir sölunni. Með öðrum orðum þurfi að afla samþykkis Alþingis, og það hafi ekki verið gert. „Það er að hluta til rétt og við munum væntanlega afla heimilda fyrir þessum og fleiri ráðstöfunum til að hafa það algjörlega hafið yfir vafa," segir Steingrímur. „Það eru ýmsir fyrirvarar í þessum samningum og seljandinn veit af því að við munum þurfa að afla heimilda fyrir ráðstöfun á þessum litla hlut ríkisins. En það er ljóst að ríkið, sem algjör minnihlutaaðili í þessum viðskiptum, er hvort sem er ekki ráðandi og þau hefðu í sjálfu sér getað farið fram án samþykkis okkar," segir Steingrímur og bætir við að allt sé í góðu á milli þeirra sem að viðskiptunum koma. Margir hafa gagnrýnt að kaupverðið hafi ekki fengist gefið upp vegna trúnaðarákvæða í kaupsamkomulaginu, en Steingrímur fullyrðir að ríkið fái eiginfjárframlag sitt við stofnun bankans að mestu til baka, alls 900 milljónir króna. Endanlegt kaupverð verði þó ekki gefið upp fyrr en fyrirvörum er aflétt og ljóst að af viðskiptunum verði. „Enda má segja að ef þau strönduðu á athugasemdum eftirlitsaðila, þá væri málinu lítill greiði gerður með því að hafa upplýst kaupverðið," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir Telur heimild skorta fyrir sölu ríkisins á hlut sínum í Byr Þingmaður í stjórnarandstöðu gagnrýnir að kaupverð hafi ekki verið gefið upp við sölu ríkisins á Byr og telur að fjármálaráðherra skorti heimild alþingis til að selja hlutinn. Hún er uggandi um framhaldið á sölu fjármálafyrirtækja. 15. júlí 2011 15:00 Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr þegar söluferlinu er að fullu lokið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá bankanum. 15. júlí 2011 13:00 Segir þingmenn missa þvag út af Byr-málinu Björn Valur Gíslason þingmaður og varaformaður fjárlaganefndar segir að söluverðið á Byr til Íslandsbanka verða upplýst þegar salan hefur endanlega gengið í gegn. 15. júlí 2011 13:06 Uggur vegna sameiningar Byrs og Íslandsbanka Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, segir ljóst að haldið verði áfram á hagræðingarbraut, en um 1700 félagsmenn hans hafa misst vinnuna undanfarin tvö ár. 14. júlí 2011 12:30 Íslandsbanki kaupir Byr - kaupverð trúnaðarmál Íslandsbanki hefur ákveðið að leggja Byr til nýtt hlutafé og hafa fyrirtækin undirritað samkomulag þess efnis. Einnig hefur verið gert samkomulag við slitastjórn Byrs sparisjóðs og Fjármálaráðuneytið sem selja Íslandsbanka allt hlutafé sitt í Byr hf. og er gert ráð fyrir að í kjölfarið verði starfsemi Íslandsbanka og Byrs hf. sameinuð undir merkjum Íslandsbanka. Kaupverðið er trúnaðarmál, samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka. 13. júlí 2011 17:34 Sigmundur Davíð: Byr seldur á 15 milljarða Formaður Framsóknarflokksins segir Íslandsbanka borga 15 milljarða fyrir hlut ríkisins í Byr sparisjóði. Kaupverðið hefur ekki enn verið gert opinbert. 18. júlí 2011 17:16 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Telur heimild skorta fyrir sölu ríkisins á hlut sínum í Byr Þingmaður í stjórnarandstöðu gagnrýnir að kaupverð hafi ekki verið gefið upp við sölu ríkisins á Byr og telur að fjármálaráðherra skorti heimild alþingis til að selja hlutinn. Hún er uggandi um framhaldið á sölu fjármálafyrirtækja. 15. júlí 2011 15:00
Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr þegar söluferlinu er að fullu lokið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá bankanum. 15. júlí 2011 13:00
Segir þingmenn missa þvag út af Byr-málinu Björn Valur Gíslason þingmaður og varaformaður fjárlaganefndar segir að söluverðið á Byr til Íslandsbanka verða upplýst þegar salan hefur endanlega gengið í gegn. 15. júlí 2011 13:06
Uggur vegna sameiningar Byrs og Íslandsbanka Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, segir ljóst að haldið verði áfram á hagræðingarbraut, en um 1700 félagsmenn hans hafa misst vinnuna undanfarin tvö ár. 14. júlí 2011 12:30
Íslandsbanki kaupir Byr - kaupverð trúnaðarmál Íslandsbanki hefur ákveðið að leggja Byr til nýtt hlutafé og hafa fyrirtækin undirritað samkomulag þess efnis. Einnig hefur verið gert samkomulag við slitastjórn Byrs sparisjóðs og Fjármálaráðuneytið sem selja Íslandsbanka allt hlutafé sitt í Byr hf. og er gert ráð fyrir að í kjölfarið verði starfsemi Íslandsbanka og Byrs hf. sameinuð undir merkjum Íslandsbanka. Kaupverðið er trúnaðarmál, samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka. 13. júlí 2011 17:34
Sigmundur Davíð: Byr seldur á 15 milljarða Formaður Framsóknarflokksins segir Íslandsbanka borga 15 milljarða fyrir hlut ríkisins í Byr sparisjóði. Kaupverðið hefur ekki enn verið gert opinbert. 18. júlí 2011 17:16